Walker íhugar frekari kaup í Iceland-keðjunni 12. október 2008 07:00 Malcolm Walker, stofnandi og forstjóri Iceland, verslanakeðjunnar sem selur fryst matvæli. Malcolm Walker, stofnandi, forstjóri og meðeigandi bresku frystivörukeðjunnar Iceland, er sagður íhuga að kaupa einhverja hluti Baugs í versluninni. Breska dagblaðið The Independent segir Walker hafa hætt við kaupin fyrir um hálfum mánuði og hafi ekki verið boðað til frekari funda. Walker og Baugur gerðu í sumar tilboði í smásöluhluta Woolworths. Þegar fjölmiðlar greindu frá viðræðunum vísaði stjórn Woolworths því út af borðinu í ágúst. Ýjað hefur verið að því síðan þá að Baugur og Walker muni leggja fram annað tilboð. Einhverjar þreifingar munu hafa átt sér stað, að sögn blaðsins. Þá greinir The Independent frá milliríkjadeilu Breta og Íslendinga eftir að Landsbankinn og Kaupþing voru þjóðnýttir og vandræðum Baugs í Bretlandi í tengslum við það. Greint var frá því um helgina að bresk fyrirtæki Baugs á borð við House of Fraser, Iceland, Karen Millen og Hamleys hafi misst lánstraust hjá birgjum sínum að þeim sökum og gætu þau átt á hættu að fara í þrot verði ekkert að gert. Walker stofnaði Iceland-keðjuna árið 1970. Tuttugu þúsund manns starfar hjá fyrirtækinu í 660 verslunum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Malcolm Walker, stofnandi, forstjóri og meðeigandi bresku frystivörukeðjunnar Iceland, er sagður íhuga að kaupa einhverja hluti Baugs í versluninni. Breska dagblaðið The Independent segir Walker hafa hætt við kaupin fyrir um hálfum mánuði og hafi ekki verið boðað til frekari funda. Walker og Baugur gerðu í sumar tilboði í smásöluhluta Woolworths. Þegar fjölmiðlar greindu frá viðræðunum vísaði stjórn Woolworths því út af borðinu í ágúst. Ýjað hefur verið að því síðan þá að Baugur og Walker muni leggja fram annað tilboð. Einhverjar þreifingar munu hafa átt sér stað, að sögn blaðsins. Þá greinir The Independent frá milliríkjadeilu Breta og Íslendinga eftir að Landsbankinn og Kaupþing voru þjóðnýttir og vandræðum Baugs í Bretlandi í tengslum við það. Greint var frá því um helgina að bresk fyrirtæki Baugs á borð við House of Fraser, Iceland, Karen Millen og Hamleys hafi misst lánstraust hjá birgjum sínum að þeim sökum og gætu þau átt á hættu að fara í þrot verði ekkert að gert. Walker stofnaði Iceland-keðjuna árið 1970. Tuttugu þúsund manns starfar hjá fyrirtækinu í 660 verslunum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira