Emil: Skal skrifa undir á morgun ef þetta er satt Elvar Geir Magnússon skrifar 5. júní 2008 11:27 Emil Hallfreðsson í leik með Reggina. Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson er orðaður við Lazio í ítölskum fjölmiðlum. Emil og félagar í Reggina héldu sæti sínu í ítölsku A-deildinni á síðasta tímabili. „Þú ert eiginlega bara fyrsti maðurinn sem segir mér þetta. En það er gaman að vera orðaður við lið eins og Lazio og ef þetta er satt þá skal ég skrifa undir á morgun," sagði Emil léttur í bragði þegar blaðamaður Vísis náði á hann. „Annars er ég bara í rólegheitum og er ekkert að æsa mig yfir þessu. Ég er í fríi og bíð bara rólegur eftir því hvað gerist. Það eru umboðsmenn að skoða þessi mál fyrir mig," sagði Emil. Hann útilokar ekki að vera áfram hjá Reggina. „Það gæti alveg verið að ég yrði áfram hjá Reggina. Ég útiloka það ekki. Annars var ég að skoða heimasíðuna þeirra og ef ég var að skilja ítölskuna rétt þá verður þjálfarinn áfram. Eftir að hann tók við fékk ég fá tækifæri svo það minnkar líkurnar á því að ég verði áfram ef hann verður," sagði Emil. „Ég er ánægður með mína frammistöðu með Reggina og tel mig hafa átt fullt af góðum leikjum. Það er því mjög gaman að vera orðaður við lið eins og Lazio," sagði Emil en talið er að Lazio sé að undirbúa tilboð í hann. Einnig hefur Emil verið orðaður við Napoli. „Mér líður vel á Ítalíu og vil gjarnan vera áfram hér. Ég er að læra ítölskuna betur og komast í menninguna," sagði Emil. Ítalski boltinn Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Í beinni: Chelsea - Fulham | Veislan hefst á Lundúnaslag Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson er orðaður við Lazio í ítölskum fjölmiðlum. Emil og félagar í Reggina héldu sæti sínu í ítölsku A-deildinni á síðasta tímabili. „Þú ert eiginlega bara fyrsti maðurinn sem segir mér þetta. En það er gaman að vera orðaður við lið eins og Lazio og ef þetta er satt þá skal ég skrifa undir á morgun," sagði Emil léttur í bragði þegar blaðamaður Vísis náði á hann. „Annars er ég bara í rólegheitum og er ekkert að æsa mig yfir þessu. Ég er í fríi og bíð bara rólegur eftir því hvað gerist. Það eru umboðsmenn að skoða þessi mál fyrir mig," sagði Emil. Hann útilokar ekki að vera áfram hjá Reggina. „Það gæti alveg verið að ég yrði áfram hjá Reggina. Ég útiloka það ekki. Annars var ég að skoða heimasíðuna þeirra og ef ég var að skilja ítölskuna rétt þá verður þjálfarinn áfram. Eftir að hann tók við fékk ég fá tækifæri svo það minnkar líkurnar á því að ég verði áfram ef hann verður," sagði Emil. „Ég er ánægður með mína frammistöðu með Reggina og tel mig hafa átt fullt af góðum leikjum. Það er því mjög gaman að vera orðaður við lið eins og Lazio," sagði Emil en talið er að Lazio sé að undirbúa tilboð í hann. Einnig hefur Emil verið orðaður við Napoli. „Mér líður vel á Ítalíu og vil gjarnan vera áfram hér. Ég er að læra ítölskuna betur og komast í menninguna," sagði Emil.
Ítalski boltinn Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Í beinni: Chelsea - Fulham | Veislan hefst á Lundúnaslag Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Sjá meira