Emil í liði Reggina sem tapaði - AC Milan tapaði einnig Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. ágúst 2008 15:04 Ronaldinho í leiknum í dag. Nordic Photos / AFP Reggina tapaði í dag sínum fyrsta leik í ítölsku úrvalsdeildinni eftir að hafa komist yfir gegn Chievo þegar átján mínútur voru til leiksloka. AC Milan tapaði einnig sínum leik. Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Reggina og lék á vinstri kantinum en það var Bernardo Corradi sem kom liðinu yfir með víti á 72. mínútu. Michele Marcoloni jafnaði svo metin fyrir Chievo, aftur úr vítaspyrnu, aðeins fjórum mínútum síðar. Vincenzo Italiano skoraði svo sigurmark leiksins á 88. mínútu en skömmu síðar fékk Antonio Langella, leikmaður Chievo, að líta rauða spjaldið. Leiktíðin byrjaði ekki heldur vel fyrir Carlo Ancellotti og hans menn í AC Milan en liðið tapaði í dag, 2-1, á heimavelli fyrir Bologna. Marco Di Vaio kom gestunum yfir á átjándu mínútu en Massimo Ambrosini jafnaði metin undir lok fyrri hálfleiks. Francesco Valiani skoraði svo sigurmark Bologna á 79. mínútu. Lið AC Milan var stjörnum prýtt í dag en Zambrotta, Maldini, Flamini, Pirlo, Seedorf, Ronaldinho og Inzaghi voru allir í byrjunarliðinu og þá kom Andriy Shevchenko inn á sem varamaður í hálfleik. Roma og Napoli gerðu 1-1 jafntefli en Alberto Auilani kom Rómverjum yfir í fyrri hálfleik en Marek Hamsik jafnaði metin í þeim síðari, þrátt fyrir að Napoli missti mann af velli með rautt skömmu áður. Lokaleikur dagsins er svo viðureign Fiorentina og Juventus sem hefst klukkan 18.30. Úrslit dagsins: AC Milan - Bologna 1-2 Roma - Napoli 1-1 Atalanta - Siena 1-0 Cagliari - Lazio 1-4 Catania - Genoa 1-0 Chievo - Reggina 2-1 Torino - Lecce Ítalski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Reggina tapaði í dag sínum fyrsta leik í ítölsku úrvalsdeildinni eftir að hafa komist yfir gegn Chievo þegar átján mínútur voru til leiksloka. AC Milan tapaði einnig sínum leik. Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Reggina og lék á vinstri kantinum en það var Bernardo Corradi sem kom liðinu yfir með víti á 72. mínútu. Michele Marcoloni jafnaði svo metin fyrir Chievo, aftur úr vítaspyrnu, aðeins fjórum mínútum síðar. Vincenzo Italiano skoraði svo sigurmark leiksins á 88. mínútu en skömmu síðar fékk Antonio Langella, leikmaður Chievo, að líta rauða spjaldið. Leiktíðin byrjaði ekki heldur vel fyrir Carlo Ancellotti og hans menn í AC Milan en liðið tapaði í dag, 2-1, á heimavelli fyrir Bologna. Marco Di Vaio kom gestunum yfir á átjándu mínútu en Massimo Ambrosini jafnaði metin undir lok fyrri hálfleiks. Francesco Valiani skoraði svo sigurmark Bologna á 79. mínútu. Lið AC Milan var stjörnum prýtt í dag en Zambrotta, Maldini, Flamini, Pirlo, Seedorf, Ronaldinho og Inzaghi voru allir í byrjunarliðinu og þá kom Andriy Shevchenko inn á sem varamaður í hálfleik. Roma og Napoli gerðu 1-1 jafntefli en Alberto Auilani kom Rómverjum yfir í fyrri hálfleik en Marek Hamsik jafnaði metin í þeim síðari, þrátt fyrir að Napoli missti mann af velli með rautt skömmu áður. Lokaleikur dagsins er svo viðureign Fiorentina og Juventus sem hefst klukkan 18.30. Úrslit dagsins: AC Milan - Bologna 1-2 Roma - Napoli 1-1 Atalanta - Siena 1-0 Cagliari - Lazio 1-4 Catania - Genoa 1-0 Chievo - Reggina 2-1 Torino - Lecce
Ítalski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira