Fjárfestar kátir í Asíu 10. nóvember 2008 07:20 Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Mynd/AFP Gengi hlutabréfa hækkaði talsvert í Asíu í nótt eftir að kínversk stjórnvöld ákváðu að dæla fé inn í efnahagslífið með það fyrir augum að blása lífi í hagkerfið. Jafnvirði 586 milljarða bandaríkjadala verðum veitt inn á fasteignamarkaði og á fleiri staði vítt og breytt um land. Þar af verður háum fjárhæðum veitt til uppbyggingar til Sichuan-héraðs næstu tvö árin. Þá er inni í upphæðinni veruleg skattalækkun auk þess sem bankar og fjármálafyrirtæki fá auknar heimildir til að útlána í dreifðari héruðum Kína og til tæknifyrirtækja. Verulegur kippur varð í kauphölllinni í Sjanghæ í Kína við þetta og var veltan tæplega tvöfalt meiri en á venjulegum mánudegi. CSI-hlutabréfavísitalan þar í land stökk upp um fimm prósent. Þá hækkaði Nikkei-vísitalan í Japan um 5,49 prósent. Svipuð hækkun var á öðrum mörkuðum. Breska ríkisútvarpið, BBC, hefur eftir Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, að aðgerðirnar séu viðamiklar og geti haft góð áhrif fyrir alþjóðlegt efnahagslíf. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Gengi hlutabréfa hækkaði talsvert í Asíu í nótt eftir að kínversk stjórnvöld ákváðu að dæla fé inn í efnahagslífið með það fyrir augum að blása lífi í hagkerfið. Jafnvirði 586 milljarða bandaríkjadala verðum veitt inn á fasteignamarkaði og á fleiri staði vítt og breytt um land. Þar af verður háum fjárhæðum veitt til uppbyggingar til Sichuan-héraðs næstu tvö árin. Þá er inni í upphæðinni veruleg skattalækkun auk þess sem bankar og fjármálafyrirtæki fá auknar heimildir til að útlána í dreifðari héruðum Kína og til tæknifyrirtækja. Verulegur kippur varð í kauphölllinni í Sjanghæ í Kína við þetta og var veltan tæplega tvöfalt meiri en á venjulegum mánudegi. CSI-hlutabréfavísitalan þar í land stökk upp um fimm prósent. Þá hækkaði Nikkei-vísitalan í Japan um 5,49 prósent. Svipuð hækkun var á öðrum mörkuðum. Breska ríkisútvarpið, BBC, hefur eftir Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, að aðgerðirnar séu viðamiklar og geti haft góð áhrif fyrir alþjóðlegt efnahagslíf.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira