McLaren frumsýnir með pompi og prakt 2. desember 2008 10:00 Lewis Hamilton fær nýjan McLaren fák frá Ron Dennis í janúar. mynd: Getty Images McLaren liðið mun frumsýna 2009 keppnisbíl sinn í janúar á næsta ári í höfuðstöðvum liðsins í Woking I Surrey í Bretlandi. Bílar næsta árs verða mikið breyttir frá þessu keppnistímabili og segja má að efnaminni liðin eigi meiri möguleika en síðustu ár. Búið er að einfalda yfirbyggingar bílanna með nýjum reglum. Þá verða þeir á raufalausum dekkjum og með ýmsan búnað sem öll lið verða að nota. Þetta er gert til að minnka kostnað. McLaren frumsýnir fyrir framan fjölda gesta og fréttamanna, en Toyota hefur ákveðið að senda myndir af bílum sínum í tölvupósti til að spara. Í fyrra gerði Ferrari slíkt hið sama, bannaði myndatökur á frumsýningu liðsins, en það var vegna njósnamálsins umtalaða. McLaren mun prófa 2008 bíl með 2009 hlutum í þessum mánuði á Spáni og í Portúgal. Fylgst verður með frumsýningum keppnisliða á Stöð 2 Sport á næsta ári, en keppnistímabillið hefst í mars. Þá verða fréttir af frumsýningum á visir.is og ítarefni á kappakstur.is. Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
McLaren liðið mun frumsýna 2009 keppnisbíl sinn í janúar á næsta ári í höfuðstöðvum liðsins í Woking I Surrey í Bretlandi. Bílar næsta árs verða mikið breyttir frá þessu keppnistímabili og segja má að efnaminni liðin eigi meiri möguleika en síðustu ár. Búið er að einfalda yfirbyggingar bílanna með nýjum reglum. Þá verða þeir á raufalausum dekkjum og með ýmsan búnað sem öll lið verða að nota. Þetta er gert til að minnka kostnað. McLaren frumsýnir fyrir framan fjölda gesta og fréttamanna, en Toyota hefur ákveðið að senda myndir af bílum sínum í tölvupósti til að spara. Í fyrra gerði Ferrari slíkt hið sama, bannaði myndatökur á frumsýningu liðsins, en það var vegna njósnamálsins umtalaða. McLaren mun prófa 2008 bíl með 2009 hlutum í þessum mánuði á Spáni og í Portúgal. Fylgst verður með frumsýningum keppnisliða á Stöð 2 Sport á næsta ári, en keppnistímabillið hefst í mars. Þá verða fréttir af frumsýningum á visir.is og ítarefni á kappakstur.is.
Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira