Náttsöngvar í Skálholti 10. júlí 2008 06:00 Skálholtskirkja Hýsir áhugaverða tónleika í kvöld og um helgina. Tónlistarhátíðin í Skálholti heldur áfram með glæsilegu tónleikahaldi. Sönghópurinn Hljómeyki treður upp í kirkjunni í kvöld kl. 20 og verður þá mikið um dýrðir. Hópurinn flytur Náttsöngva Rachmaninovs, en um er að ræða eitt af sannkölluðum stórvirkjum tónbókmenntanna. Stjórnandi kórsins er Magnús Ragnarsson, en eins og lesendur Fréttablaðsins muna væntanlega stýrði hann söngvurunum til sigurs í kórakeppni í Frakklandi nú í vor. Tónleikarnir eru tvískiptir og eftir hlé mun þýski Ishum-kvartettinn flytja strengjakvartett eftir Giuseppe Verdi. Ishum-kvartettinn skipa Lisa Immer og Elfa Rún Kristinsdóttir á fiðlur, Adam Römer á víólu og Michael Römer á selló. Staðartónskáld Sumartónleika í Skálholti að þessu sinni er Sveinn Lúðvík Björnsson, en á laugardag kl. 14 flytja Ishum-kvartettinn, Hljómeyki, Þóra Margrét Sveinsdóttir víóluleikari og Sigurður Halldórsson sellóleikari nokkur verk eftir Svein, en jafnframt verður frumflutt nýtt verk sem nefnist Missa brevis. Seinna sama dag, kl. 17, leikur Ishum-kvartettinn verk eftir Luigi Boccherini, Giovanni Sollima og W.A. Mozart. Á sunnudag kl. 15 kemur Ishum-kvartettinni enn einu sinni fram og leikur þá tónlist eftir W.A. Mozart, Heinz Holliger og Ludwig van Beethoven. Missa brevis verður svo endurflutt í guðsþjónustu í kirkjunni kl. 17 á sunnudag.- vþ Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Fleiri fréttir Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Tónlistarhátíðin í Skálholti heldur áfram með glæsilegu tónleikahaldi. Sönghópurinn Hljómeyki treður upp í kirkjunni í kvöld kl. 20 og verður þá mikið um dýrðir. Hópurinn flytur Náttsöngva Rachmaninovs, en um er að ræða eitt af sannkölluðum stórvirkjum tónbókmenntanna. Stjórnandi kórsins er Magnús Ragnarsson, en eins og lesendur Fréttablaðsins muna væntanlega stýrði hann söngvurunum til sigurs í kórakeppni í Frakklandi nú í vor. Tónleikarnir eru tvískiptir og eftir hlé mun þýski Ishum-kvartettinn flytja strengjakvartett eftir Giuseppe Verdi. Ishum-kvartettinn skipa Lisa Immer og Elfa Rún Kristinsdóttir á fiðlur, Adam Römer á víólu og Michael Römer á selló. Staðartónskáld Sumartónleika í Skálholti að þessu sinni er Sveinn Lúðvík Björnsson, en á laugardag kl. 14 flytja Ishum-kvartettinn, Hljómeyki, Þóra Margrét Sveinsdóttir víóluleikari og Sigurður Halldórsson sellóleikari nokkur verk eftir Svein, en jafnframt verður frumflutt nýtt verk sem nefnist Missa brevis. Seinna sama dag, kl. 17, leikur Ishum-kvartettinn verk eftir Luigi Boccherini, Giovanni Sollima og W.A. Mozart. Á sunnudag kl. 15 kemur Ishum-kvartettinni enn einu sinni fram og leikur þá tónlist eftir W.A. Mozart, Heinz Holliger og Ludwig van Beethoven. Missa brevis verður svo endurflutt í guðsþjónustu í kirkjunni kl. 17 á sunnudag.- vþ
Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Fleiri fréttir Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira