Troðið á Mammút í Iðnó 9. september 2008 05:00 Mammút hefur fest sig í sessi sem ein áhugaverðasta rokkhljómsveit landsins. Fréttablaðið/Stefán Hljómsveitin Mammút fagnaði útgáfu nýrrar plötu, Karkara, á föstudagskvöldið með tónleikum í Iðnó. Eins og sjá má á þessum myndum var sveitinni vel tekið, mikið af fólki var í húsinu og eru gagnrýnendur, hvað þá áhorfendur, sammála um að nýjasta afsprengi sveitarinnar sé með endemum gott. Blöðrur og diskókúla settu svip sinn á þetta annars sögufræga hús, en það hentaði hópnum vel. Ekkert aldurstakmark var á tónleikana og því mættu áhorfendur á öllum aldri til að hylla hljómsveitina. Troðið Áhorfendur á öllum aldri gátu glaðst yfir útgáfutónleikum Mammút í Iðnó. Fréttablaðið/Stefán Til upphitunar spilaði raftónlistarmaðurinn Klive og var vel tekið. Næstu tónleikar Mammút verða á Tunglinu næsta laugardag á hinu svokallaða Iceland Music Festival, en nýtt lag þeirra, Geimþrá, er komið í spilun á öllum helstu útvarpsstöðvum.- kbs Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Hljómsveitin Mammút fagnaði útgáfu nýrrar plötu, Karkara, á föstudagskvöldið með tónleikum í Iðnó. Eins og sjá má á þessum myndum var sveitinni vel tekið, mikið af fólki var í húsinu og eru gagnrýnendur, hvað þá áhorfendur, sammála um að nýjasta afsprengi sveitarinnar sé með endemum gott. Blöðrur og diskókúla settu svip sinn á þetta annars sögufræga hús, en það hentaði hópnum vel. Ekkert aldurstakmark var á tónleikana og því mættu áhorfendur á öllum aldri til að hylla hljómsveitina. Troðið Áhorfendur á öllum aldri gátu glaðst yfir útgáfutónleikum Mammút í Iðnó. Fréttablaðið/Stefán Til upphitunar spilaði raftónlistarmaðurinn Klive og var vel tekið. Næstu tónleikar Mammút verða á Tunglinu næsta laugardag á hinu svokallaða Iceland Music Festival, en nýtt lag þeirra, Geimþrá, er komið í spilun á öllum helstu útvarpsstöðvum.- kbs
Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira