Drogba er með brauðfætur 18. maí 2008 13:55 NordcPhotos/GettyImages Nemanja Vidic, varnarmaður Manchester United, segir erfitt að dekka framherjann Didier Drogba hjá Chelsea því menn geti aldrei séð fyrir hvort hann standi í lappirnar í teigum andstæðinganna. Drogba er stór og stæðilegur framherji, en hefur komið á sig hálfgerðu óorði fyrir leikræna tilburði á vellinum. Rafa Benitez lýsti yfir áhyggjum sínum á þessu atriði fyrir einvígi Liverpool og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildarinnar og nú hefur Vidic gert það sama fyrir úrslitaleikinn í næstu viku. "Stundum spilar Drogba af miklum krafti, en stundum lætur hann sig detta af litlu tilefni. Hann spilar á mótherja sína og lætur varnarmenn hugsa sig um tvisvar áður en þeir leggja til atlögu við hann. Hann getur látið sig detta til að reyna að fiska víti, en dómarar vita þetta. Þetta verður úrslitaleikurinn í Meistaradeildinni og ég er viss um að dómarinn þar verður starfi sínu vaxinn," sagði Vidic. "Drogba er samt frábær leikmaður og mikill markaskorari. Það er ekki auðvelt að ráða við hann," sagði varnarmaðurinn. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Sjá meira
Nemanja Vidic, varnarmaður Manchester United, segir erfitt að dekka framherjann Didier Drogba hjá Chelsea því menn geti aldrei séð fyrir hvort hann standi í lappirnar í teigum andstæðinganna. Drogba er stór og stæðilegur framherji, en hefur komið á sig hálfgerðu óorði fyrir leikræna tilburði á vellinum. Rafa Benitez lýsti yfir áhyggjum sínum á þessu atriði fyrir einvígi Liverpool og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildarinnar og nú hefur Vidic gert það sama fyrir úrslitaleikinn í næstu viku. "Stundum spilar Drogba af miklum krafti, en stundum lætur hann sig detta af litlu tilefni. Hann spilar á mótherja sína og lætur varnarmenn hugsa sig um tvisvar áður en þeir leggja til atlögu við hann. Hann getur látið sig detta til að reyna að fiska víti, en dómarar vita þetta. Þetta verður úrslitaleikurinn í Meistaradeildinni og ég er viss um að dómarinn þar verður starfi sínu vaxinn," sagði Vidic. "Drogba er samt frábær leikmaður og mikill markaskorari. Það er ekki auðvelt að ráða við hann," sagði varnarmaðurinn.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Sjá meira