Utah rassskellti San Antonio 5. apríl 2008 09:13 Chris Paul skorar hér tvö af 33 stigum sínum gegn New York í nótt. Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þar bar hæst LA Lakers vann Dallas og New Orleans Hornets festi tak sitt á efsta Vesturstrandarinnar með sigri á New York Knicks, 118-110, á meðan San Antonio Spurs var rassskellt af Utah Jazz. Leikur New Orleans Hornets og New York Knicks var í járnum allt þar til í fjórða leikhluta þegar Hornets keyrðu fram úr lánlausum New York-mönnum. Chris Paul, leikstjórnandi New Orleans, var besti maður vallarins. Hann skoraði 33 stig og gaf 15 stoðsendingar. Peja Stojakovic skoraði 22 stig og David West 17. Jamal Crawford skoraði 29 stig fyrir New York og Nate Robinson 22. Það sama var uppi á teningnum þegar Los Angeles Lakers tók á móti Dallas Mavericks. Þar hafði Dallas undirtökin nær allan leikinn en Lakers kláraði leikinn í fjórða leikhluta og unnu að lokum, 112-108. Lamar Odom skoraði 31 stig og tók 10 fráköst fyrir Lakers. Kobe Bryant skoraði 25 stig og tók 10 fráköst og Pau Gasol skoraði einnig 25 stig. Dirk Nowitzki var stigahæstur hjá Dallas með 27 stig, Jason Terry skoraði 25 stig og Josh Howard 23. Önnur úrslit og stigahæstu menn: Phoenix Suns - Minnesota Timberwolves 117-88 Amare Stoudamire 24, Grant Hill 16 (10 fráköst), Raja Bell 15 - Al Jefferson 24 (12 fráköst), Marko Jaric 12, Ryan Gomes 10, Rashad McCants 10. Toronto Raptors - Charlotte Bobcats 100 - 105 Radoslav Nesterovic 23 (10 fráköst), Chris Bosh 23, Jamari Moon 16 - Jason Richardson 27, Raymond Felton 21, Emeka Okafor 15 (13 fráköst). Atlanta Hawks - Philadelphia 76ers 104 - 109 Joe Johhnson 32, Josh Childress 20, Marvin Williams 19 - Andre Igoudala 30 (10 stoðsendingar), Andre Miller 23, Samuel Dalembert 15 (10 fráköst), Willie Green 15. Washington Wizards - Miami Heat 109 - 95 Caron Butler 29, Andray Blatche 17, Brendan Haywood 14 - Ricky Davis 33, Chris Quinn 24, Daequan Cook 13. Detroit Pistons - New Jersey Nets 106 - 87 Antonio McDyess 19, Rasheed Wallace 17, Rodney Stuckey 14 - Richard Jefferson 15, Stromile Swift 11, Nenad Krstic 10. Memphis Grizzlies - Golden State Warriors 86 - 117 Rudy Gay 23, Hakim Warrick 13, Kyle Lowry 12 - Andris Biedrins 21 (17 fráköst), Monte Ellis 19, Kelenna Azubuike 15. Milwaukee Bucks - Indiana Pacers 101 - 105 Michael Redd 28, Andrew Bogut 21 (16 fráköst) - Mike Dunleavy 27 (11 fráköst), Troy Murphy 17, Danny Granger 13. Utah Jazz - San Antonio Spurs 90 - 64 Mehmet Okur 17 (16 fráköst), Deron Williams 16 (11 stoðsendingar), Carlos Boozer 16 - Tony Parker 17, Tim Duncan 15 (10 fráköst). Seattle Supersonics - Houston Rockets 66 - 79 Nick Collison 15 (11 fráköst), Johan Petro 11 (15 fráköst) - Tracy McGrady 25, Bobby Jackson 13, Shane Battier 11. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira
Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þar bar hæst LA Lakers vann Dallas og New Orleans Hornets festi tak sitt á efsta Vesturstrandarinnar með sigri á New York Knicks, 118-110, á meðan San Antonio Spurs var rassskellt af Utah Jazz. Leikur New Orleans Hornets og New York Knicks var í járnum allt þar til í fjórða leikhluta þegar Hornets keyrðu fram úr lánlausum New York-mönnum. Chris Paul, leikstjórnandi New Orleans, var besti maður vallarins. Hann skoraði 33 stig og gaf 15 stoðsendingar. Peja Stojakovic skoraði 22 stig og David West 17. Jamal Crawford skoraði 29 stig fyrir New York og Nate Robinson 22. Það sama var uppi á teningnum þegar Los Angeles Lakers tók á móti Dallas Mavericks. Þar hafði Dallas undirtökin nær allan leikinn en Lakers kláraði leikinn í fjórða leikhluta og unnu að lokum, 112-108. Lamar Odom skoraði 31 stig og tók 10 fráköst fyrir Lakers. Kobe Bryant skoraði 25 stig og tók 10 fráköst og Pau Gasol skoraði einnig 25 stig. Dirk Nowitzki var stigahæstur hjá Dallas með 27 stig, Jason Terry skoraði 25 stig og Josh Howard 23. Önnur úrslit og stigahæstu menn: Phoenix Suns - Minnesota Timberwolves 117-88 Amare Stoudamire 24, Grant Hill 16 (10 fráköst), Raja Bell 15 - Al Jefferson 24 (12 fráköst), Marko Jaric 12, Ryan Gomes 10, Rashad McCants 10. Toronto Raptors - Charlotte Bobcats 100 - 105 Radoslav Nesterovic 23 (10 fráköst), Chris Bosh 23, Jamari Moon 16 - Jason Richardson 27, Raymond Felton 21, Emeka Okafor 15 (13 fráköst). Atlanta Hawks - Philadelphia 76ers 104 - 109 Joe Johhnson 32, Josh Childress 20, Marvin Williams 19 - Andre Igoudala 30 (10 stoðsendingar), Andre Miller 23, Samuel Dalembert 15 (10 fráköst), Willie Green 15. Washington Wizards - Miami Heat 109 - 95 Caron Butler 29, Andray Blatche 17, Brendan Haywood 14 - Ricky Davis 33, Chris Quinn 24, Daequan Cook 13. Detroit Pistons - New Jersey Nets 106 - 87 Antonio McDyess 19, Rasheed Wallace 17, Rodney Stuckey 14 - Richard Jefferson 15, Stromile Swift 11, Nenad Krstic 10. Memphis Grizzlies - Golden State Warriors 86 - 117 Rudy Gay 23, Hakim Warrick 13, Kyle Lowry 12 - Andris Biedrins 21 (17 fráköst), Monte Ellis 19, Kelenna Azubuike 15. Milwaukee Bucks - Indiana Pacers 101 - 105 Michael Redd 28, Andrew Bogut 21 (16 fráköst) - Mike Dunleavy 27 (11 fráköst), Troy Murphy 17, Danny Granger 13. Utah Jazz - San Antonio Spurs 90 - 64 Mehmet Okur 17 (16 fráköst), Deron Williams 16 (11 stoðsendingar), Carlos Boozer 16 - Tony Parker 17, Tim Duncan 15 (10 fráköst). Seattle Supersonics - Houston Rockets 66 - 79 Nick Collison 15 (11 fráköst), Johan Petro 11 (15 fráköst) - Tracy McGrady 25, Bobby Jackson 13, Shane Battier 11.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira