Betancourt gæti fengið frelsi Guðjón Helgason skrifar 28. mars 2008 18:30 Kólumbíumenn hafa boðist til að láta skæruliða lausa úr fangelsi í skiptum fyrir forsetaframbjóðandann Ingrid Betancourt. Hún hefur verið í gíslingu hjá FARC skæruliðum í frumskógum Kólumbíu í 6 ár. Betancourt er fransk-kólumbísk og var í framboði til forseta Kólumbíu þegar henni og aðstoðarkonu hennar, Clöru Rojas, var rænt í febrúar 2002. Þær voru þá á kosningaferðalagi um landið. Rojas og 9 aðrir gíslar voru látnar lausar í janúar fyrir milligöngu Hugo Chavez, forseta Venesúela. Ekkert varð af frekari viðræðum þegar stjórnvöld í Kólumbíu gerður loftárásir á bækistöðvar FARC skæruliða í Ekvador án þess að ráðfæra sig við ráðamenn Quito. Ekvadorar og Venesúelamenn urðu æfareiðir en sættir tókust áður en til átaka kom. Betancourt er ekki heilsuhraut eins og myndir af henni frá skæruliðum hafa sýnt. Hún er sögð þjást af lifrarbólgu b og húðsjúkdómi. Alþjóðasamfélagið hefur krafist þess að Betancourt - sem og aðrir gíslar - verði þegar látnir lausir. Alvaro Uribe, forseti Kólumbíu, skrifaði í gærkvöldi undir fyrirmæli um að hundrað FARC skæruliðar skyldu látnir lausir gegn því að Betancourt og öðrum verði sleppt. FARC liðar hafa enn ekki svarað tilboðinu. Juan Carlos Lecompte, eiginmaður Betancourt, óttast að eitthvað farið úrskeiðis. Hann segist ekki vita hvað það geti orðið en hann hafi áhyggur. Talið er að FARC skæruliðar séu með yfir 40 gísla í haldi í frumskógum Kólumbíu og hafa sumir þeirra verið fangar þeirra í rúm 20 ár. FARC skæruliðahreyfingin aðhyllist marxíska hugmyndafræði og er samtökunum enn stjórnað af þeim sem stofnaði þau árið 1964. Erlent Fréttir Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
Kólumbíumenn hafa boðist til að láta skæruliða lausa úr fangelsi í skiptum fyrir forsetaframbjóðandann Ingrid Betancourt. Hún hefur verið í gíslingu hjá FARC skæruliðum í frumskógum Kólumbíu í 6 ár. Betancourt er fransk-kólumbísk og var í framboði til forseta Kólumbíu þegar henni og aðstoðarkonu hennar, Clöru Rojas, var rænt í febrúar 2002. Þær voru þá á kosningaferðalagi um landið. Rojas og 9 aðrir gíslar voru látnar lausar í janúar fyrir milligöngu Hugo Chavez, forseta Venesúela. Ekkert varð af frekari viðræðum þegar stjórnvöld í Kólumbíu gerður loftárásir á bækistöðvar FARC skæruliða í Ekvador án þess að ráðfæra sig við ráðamenn Quito. Ekvadorar og Venesúelamenn urðu æfareiðir en sættir tókust áður en til átaka kom. Betancourt er ekki heilsuhraut eins og myndir af henni frá skæruliðum hafa sýnt. Hún er sögð þjást af lifrarbólgu b og húðsjúkdómi. Alþjóðasamfélagið hefur krafist þess að Betancourt - sem og aðrir gíslar - verði þegar látnir lausir. Alvaro Uribe, forseti Kólumbíu, skrifaði í gærkvöldi undir fyrirmæli um að hundrað FARC skæruliðar skyldu látnir lausir gegn því að Betancourt og öðrum verði sleppt. FARC liðar hafa enn ekki svarað tilboðinu. Juan Carlos Lecompte, eiginmaður Betancourt, óttast að eitthvað farið úrskeiðis. Hann segist ekki vita hvað það geti orðið en hann hafi áhyggur. Talið er að FARC skæruliðar séu með yfir 40 gísla í haldi í frumskógum Kólumbíu og hafa sumir þeirra verið fangar þeirra í rúm 20 ár. FARC skæruliðahreyfingin aðhyllist marxíska hugmyndafræði og er samtökunum enn stjórnað af þeim sem stofnaði þau árið 1964.
Erlent Fréttir Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira