Toyota nærri toppliðunum í Formúlu 1 27. mars 2008 09:19 Toyota virðist í betri stöðu núna, en síðustu misseri í Formúlu 1. mynd: kappakstur.is Jarno Trulli telur að Toyota sé komið í þá stöðu að vera rétt á eftir toppliðunum í Formúlu 1. Hann varð í fjórða sætií Malasíu um helgina. ,,Ég hef þá trú að við séum með bíl til að berjast af krafti. Það er mikill léttir, af því að í fyrra gátum við ekkert. McLaren og Ferrari standa framar og BMW örlítið líka, en svona kemur okkar lið hvað styrk varðar", segir Trulli. Trulli segir liðið með bíl sem hann geti breyttt á milli móta og aðlagað einstölkum brautum og að bíll síðasta árs hafi verið mjög takmaraður. Hann var þriðji á ráslínu í Malasíu og sjötti í fyrsta mótinu. ,,Við eigum möguleika á að ógna toppliðunum, en mér mistókst í startinu á Sepang brautinni, en tel reyndar að við hefðum ekkert komist ofar en í fjórða sætið, þó allt hefði gengið upp í byrjun", sagði Trulli. Hann sá við Lewis Hamilton á McLaren á lokasprettinum og átti í fullu tré við Heikki Kovalainen á samskonar bíl mest alla keppnina, en varð að sætta sig við þriðja sætið á eftir Kovalainen áður en yfir lauk. Næsta mót er í Barein um aðra helgi og þar æfði Toyota í vetur ásamt Ferrari, sem gæti komið liðsmönnum til góða. Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Jarno Trulli telur að Toyota sé komið í þá stöðu að vera rétt á eftir toppliðunum í Formúlu 1. Hann varð í fjórða sætií Malasíu um helgina. ,,Ég hef þá trú að við séum með bíl til að berjast af krafti. Það er mikill léttir, af því að í fyrra gátum við ekkert. McLaren og Ferrari standa framar og BMW örlítið líka, en svona kemur okkar lið hvað styrk varðar", segir Trulli. Trulli segir liðið með bíl sem hann geti breyttt á milli móta og aðlagað einstölkum brautum og að bíll síðasta árs hafi verið mjög takmaraður. Hann var þriðji á ráslínu í Malasíu og sjötti í fyrsta mótinu. ,,Við eigum möguleika á að ógna toppliðunum, en mér mistókst í startinu á Sepang brautinni, en tel reyndar að við hefðum ekkert komist ofar en í fjórða sætið, þó allt hefði gengið upp í byrjun", sagði Trulli. Hann sá við Lewis Hamilton á McLaren á lokasprettinum og átti í fullu tré við Heikki Kovalainen á samskonar bíl mest alla keppnina, en varð að sætta sig við þriðja sætið á eftir Kovalainen áður en yfir lauk. Næsta mót er í Barein um aðra helgi og þar æfði Toyota í vetur ásamt Ferrari, sem gæti komið liðsmönnum til góða.
Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn