Eddie Jordan lagði stein í götu Force India 26. mars 2008 23:37 Bækistöð Force India við Silverstone. mynd: kappakstur.is Írinn Eddie Jordan lét leggja steina í innkeyrsluna hjá Force India liðinu á Silverstone í Bretlandi. Hann segir liðið ekki hafa að fullu greitt skuldir sínar við sig. Hann seldi lið sitt til Midland, sem aftur seldi Force India. En allt hefur ekki verið gert upp. Jordan lét því raða steinum í innkeyrsluna hjá Force India., sem hindraði ferðir starfsmanna liðsins um páskana. Jordan segist hafa beðið í tvö ár eftir að gengið yrði frá öllu í kringum söluna. Hann segist ekkert hafa á móti Vijay Mallay, en starfslið hans sé að valda vandræðum með því að ganga ekki frá málum. Force India er í eigu milljarðamæringsins Mallay, sem á bruggverksmiðju og flugfélag í Indlandi. Líklegt er talið að Formúlu 1 mót verði á Indlandi á næsta eða 2010. Mörgum er spurn afhverju Jordan hringdi ekki í Mallay og kvartaði, frekar en að taka upp á því að loka innkeyrslunni í sinni gömlu bækistöð. Jordan hefur alltaf farið sínar eigin leiðir, en hann varð vellauðugur á þátttökunni í Formúlu 1. Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Írinn Eddie Jordan lét leggja steina í innkeyrsluna hjá Force India liðinu á Silverstone í Bretlandi. Hann segir liðið ekki hafa að fullu greitt skuldir sínar við sig. Hann seldi lið sitt til Midland, sem aftur seldi Force India. En allt hefur ekki verið gert upp. Jordan lét því raða steinum í innkeyrsluna hjá Force India., sem hindraði ferðir starfsmanna liðsins um páskana. Jordan segist hafa beðið í tvö ár eftir að gengið yrði frá öllu í kringum söluna. Hann segist ekkert hafa á móti Vijay Mallay, en starfslið hans sé að valda vandræðum með því að ganga ekki frá málum. Force India er í eigu milljarðamæringsins Mallay, sem á bruggverksmiðju og flugfélag í Indlandi. Líklegt er talið að Formúlu 1 mót verði á Indlandi á næsta eða 2010. Mörgum er spurn afhverju Jordan hringdi ekki í Mallay og kvartaði, frekar en að taka upp á því að loka innkeyrslunni í sinni gömlu bækistöð. Jordan hefur alltaf farið sínar eigin leiðir, en hann varð vellauðugur á þátttökunni í Formúlu 1.
Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira