Einar Ingi Hrafnsson, Fram, og Arnór Þór Gunnarsson, Val, hafa verið valdir í landsliðshópinn sem kemur saman nú um páskana.
Það er vegna forfalla þeirra Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar og Vignis Svavarssonar. Báðir leika þeir með dönskum félögum og eiga við meiðsli að stríða.
Einar Ingi í landsliðið í fyrsta sinn
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið





Benoný Breki áfram á skotskónum
Enski boltinn



„Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“
Enski boltinn

Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1
Íslenski boltinn
