Söngkona ársins 7. mars 2008 11:29 Björk Lögin á Volta eru mjög margvísleg og gefa Björk sem aldrei fyrr tækifæri til að sýna hið mikla vald sem hún hefur á röddinni og breiddina sem hún hefur í túlkun. Hér er allt frá barnslegu hvísli yfir í gargandi pönk og túlkunin undirstrikar umfjöllunarefnið hvert svo sem það er. Eivör Nýjasta plata Eivarar, Mannabarn, kom út bæði á ensku og færeysku. Söngur hennar á báðum tungumálunum er glæsilegur að vanda en færeyska útgáfan skorar líklega enn hærra hjá löndum hennar og flestum Íslendingum. Eivör er fædd með einstaka söngrödd og söngstíllinn er bæði náttúrulegur og agaður í senn, sem kemst allt vel til skila á Mannabarni. Urður Hákonardóttir (Gusgus) Í Urði býr þeldökk og þokkafull sálarsöngkona sem sómir sér vel í teknóhljóðheimi Gusguss. Það eru fáar íslenskar söngkonur sem geta leikið þennan stíl eftir sem Urður hefur tileinkað sér og hefur orðið frábært vald á. Íslensku tónlistarverðlaunin Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Björk Lögin á Volta eru mjög margvísleg og gefa Björk sem aldrei fyrr tækifæri til að sýna hið mikla vald sem hún hefur á röddinni og breiddina sem hún hefur í túlkun. Hér er allt frá barnslegu hvísli yfir í gargandi pönk og túlkunin undirstrikar umfjöllunarefnið hvert svo sem það er. Eivör Nýjasta plata Eivarar, Mannabarn, kom út bæði á ensku og færeysku. Söngur hennar á báðum tungumálunum er glæsilegur að vanda en færeyska útgáfan skorar líklega enn hærra hjá löndum hennar og flestum Íslendingum. Eivör er fædd með einstaka söngrödd og söngstíllinn er bæði náttúrulegur og agaður í senn, sem kemst allt vel til skila á Mannabarni. Urður Hákonardóttir (Gusgus) Í Urði býr þeldökk og þokkafull sálarsöngkona sem sómir sér vel í teknóhljóðheimi Gusguss. Það eru fáar íslenskar söngkonur sem geta leikið þennan stíl eftir sem Urður hefur tileinkað sér og hefur orðið frábært vald á.
Íslensku tónlistarverðlaunin Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira