Hljómplata ársins: Ýmis tónlist 6. mars 2008 18:36 Frá heimsenda - Forgotten lores Forgotten lores hefur allt til að bera sem góð hipp-hopp sveit getur óskað sér: góða taktsmiði og plötusnúða og rappara í sérflokki. Þeir Byrkir, Diddi Fel og ClassB hafa bæði hugmyndaflug og gott vald á íslenskri tungu og auk þess ótrúlegt flæði. Þeir fara á kostum á Frá heimsenda sem kom út í árslok 2006. Við & við - Ólöf Arnalds Við og við er frumlegasta og sérstakasta plata ársins að margra mati. Fallegar laglínur, sérstakur söngstíll og persónulegir textar eru meðal þess sem einkennir þessa einstöku plötu sem mætti staðsetja einhversstaðar á mörkum popps og þjóðlagatónlistar. Volta - Björk Björk heldur áfram að sækja á nýjar slóðir tónlistarlega á Volta. Hún býr m.a. til tryllta takta með Timbaland, syngur af tilfinningaþrunginni innlifun með Antony og hverfur aftur til anda pönksins í Declare independence. Malískur kora-snillingur og íslensk lúðrasveit setja líka mark sitt á þessa fjölbreyttu plötu. Íslensku tónlistarverðlaunin Mest lesið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Frá heimsenda - Forgotten lores Forgotten lores hefur allt til að bera sem góð hipp-hopp sveit getur óskað sér: góða taktsmiði og plötusnúða og rappara í sérflokki. Þeir Byrkir, Diddi Fel og ClassB hafa bæði hugmyndaflug og gott vald á íslenskri tungu og auk þess ótrúlegt flæði. Þeir fara á kostum á Frá heimsenda sem kom út í árslok 2006. Við & við - Ólöf Arnalds Við og við er frumlegasta og sérstakasta plata ársins að margra mati. Fallegar laglínur, sérstakur söngstíll og persónulegir textar eru meðal þess sem einkennir þessa einstöku plötu sem mætti staðsetja einhversstaðar á mörkum popps og þjóðlagatónlistar. Volta - Björk Björk heldur áfram að sækja á nýjar slóðir tónlistarlega á Volta. Hún býr m.a. til tryllta takta með Timbaland, syngur af tilfinningaþrunginni innlifun með Antony og hverfur aftur til anda pönksins í Declare independence. Malískur kora-snillingur og íslensk lúðrasveit setja líka mark sitt á þessa fjölbreyttu plötu.
Íslensku tónlistarverðlaunin Mest lesið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira