Hljómplata ársins: Rokk/jaðartónlist 6. mars 2008 18:27 MYND/GUÐNI Benny Crespo's gang Þessi fyrsta og nafnlausa plata hljómsveitarinar inniheldur rokkaða, taktskipta og nokkuð flókna tónlist, sem minnir á ,,prog"-risa 8. áratugarins að viðbættum ferskum og nýjum vindum. Meðvitund um fortíðina í tónlist, frjó hugsun, áhugi og kraftur einkennir Benny Crespo´s gang, að viðbættum hæfileikum liðsmanna sveitarinnar. Mugiboogie - Mugison Áður einsmannssveitin Mugison stígur djarflega fram á sjónarsviðið á ný og í þetta skiptið er Mugison studdur af einkar kraftmikilli hljómsveit og heppnast sú blanda afar vel. Gargandi hammond, rokk og ról leitt af örvæntingarfullri og villimannslegri tjáningu Mugisonar. Frábærar lagasmíðar þar sem hver einasti tónn er framreiddur með blóði, svita og tárum. Sleepdrunk seasons - Hjaltalín Það vantar ekki metnaðinn hjá hljómsveitinni Hjaltalín. Lagasmíðarnar á Sleepdrunk seasons eru flóknari en gengur og gerist í dægurtónlist en jafnframt melódískar og grípandi. Útsetningarnar eru óvenjulegt sambland af poppi og klassík og söngur og annar flutningur eru til fyrirmyndar. Íslensku tónlistarverðlaunin Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Benny Crespo's gang Þessi fyrsta og nafnlausa plata hljómsveitarinar inniheldur rokkaða, taktskipta og nokkuð flókna tónlist, sem minnir á ,,prog"-risa 8. áratugarins að viðbættum ferskum og nýjum vindum. Meðvitund um fortíðina í tónlist, frjó hugsun, áhugi og kraftur einkennir Benny Crespo´s gang, að viðbættum hæfileikum liðsmanna sveitarinnar. Mugiboogie - Mugison Áður einsmannssveitin Mugison stígur djarflega fram á sjónarsviðið á ný og í þetta skiptið er Mugison studdur af einkar kraftmikilli hljómsveit og heppnast sú blanda afar vel. Gargandi hammond, rokk og ról leitt af örvæntingarfullri og villimannslegri tjáningu Mugisonar. Frábærar lagasmíðar þar sem hver einasti tónn er framreiddur með blóði, svita og tárum. Sleepdrunk seasons - Hjaltalín Það vantar ekki metnaðinn hjá hljómsveitinni Hjaltalín. Lagasmíðarnar á Sleepdrunk seasons eru flóknari en gengur og gerist í dægurtónlist en jafnframt melódískar og grípandi. Útsetningarnar eru óvenjulegt sambland af poppi og klassík og söngur og annar flutningur eru til fyrirmyndar.
Íslensku tónlistarverðlaunin Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira