Sígild og samtímatónlist - Tónverk 6. mars 2008 18:05 Hugi Guðmundsson er tilnefndur fyrir besta tónverkið. Hlynur Aðils Vilmarsson: Akihabara fyrir sinfóníuhljómsveitFrumlegt og sterkt verk. Rætur tónskáldsins í ólíkum tónlistargeirum styrkja tónmálið þannig að úr verður afar sannfærandi og grípandi tónsmíð með miklum andstæðum og ríkulegum blæbrigðum. Hlynur Aðils er spennandi tónskáld, með persónulega rödd. Hugi Guðmundsson: Apochrypha fyrir barokkhljóðfæri, slagverk, mezzósópran og gagnvirk rafhljóðHljóðfærasamsetningin er frumleg og tekst Huga einkar vel að spinna úr þessum hljóðheimi afar sterkt og áhrifamikið tónverk. Samspil hins gamla og nýja er seiðandi og persónulegt tónmál og tónhugsun Huga nýtur sín til fullnustu. Sveinn Lúðvík Björnsson: Og í augunum blik minninga fyrir strengjakvartettAfar fínlegt og spennandi tónverk eins og Sveins Lúðvíks er von og visa. Tónhugsun Sveins Lúðvíks og tónmál er persónulegt og hefur verið afar áhugavert að fylgjast með þróun hans sem tónskáld á undanförnum árum. Íslensku tónlistarverðlaunin Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Hlynur Aðils Vilmarsson: Akihabara fyrir sinfóníuhljómsveitFrumlegt og sterkt verk. Rætur tónskáldsins í ólíkum tónlistargeirum styrkja tónmálið þannig að úr verður afar sannfærandi og grípandi tónsmíð með miklum andstæðum og ríkulegum blæbrigðum. Hlynur Aðils er spennandi tónskáld, með persónulega rödd. Hugi Guðmundsson: Apochrypha fyrir barokkhljóðfæri, slagverk, mezzósópran og gagnvirk rafhljóðHljóðfærasamsetningin er frumleg og tekst Huga einkar vel að spinna úr þessum hljóðheimi afar sterkt og áhrifamikið tónverk. Samspil hins gamla og nýja er seiðandi og persónulegt tónmál og tónhugsun Huga nýtur sín til fullnustu. Sveinn Lúðvík Björnsson: Og í augunum blik minninga fyrir strengjakvartettAfar fínlegt og spennandi tónverk eins og Sveins Lúðvíks er von og visa. Tónhugsun Sveins Lúðvíks og tónmál er persónulegt og hefur verið afar áhugavert að fylgjast með þróun hans sem tónskáld á undanförnum árum.
Íslensku tónlistarverðlaunin Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira