Misjafn hraði þingmála 5. mars 2008 11:13 Þingmenn eru mannlegir - og eru vitaskuld uppteknir af eigin þægindum og fríðindum, eins og svo margar aðrar starfsstéttir. Sá er þó munurinn að þingmenn setja lög. Aðrar stéttir ekki. Það heitir líkast til á mannamáli; grundvallarmunur. Í þessu ljósi vekur það sérstaka athygli að þingmönnum gengur seint og illa að færa kjör sín nær almenningi (samanber breytingar á lögum um lífeyriskjör alþingismanna, ráðherra og dómara) ... ... en á sama tíma rennur frumvarpið um aðstoðarmenn þingmanna eins og vorleysingar í gegnum þingið. Þetta er mannlegt, náttúrlega ... -SER. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mannamál Sigmundar Ernis Mest lesið Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson Skoðun Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Skjárinn og börnin Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann Skoðun „Er stjúpmamma þín vond eins og í Öskubusku?“ Hafdís Bára Ólafsdóttir Skoðun
Þingmenn eru mannlegir - og eru vitaskuld uppteknir af eigin þægindum og fríðindum, eins og svo margar aðrar starfsstéttir. Sá er þó munurinn að þingmenn setja lög. Aðrar stéttir ekki. Það heitir líkast til á mannamáli; grundvallarmunur. Í þessu ljósi vekur það sérstaka athygli að þingmönnum gengur seint og illa að færa kjör sín nær almenningi (samanber breytingar á lögum um lífeyriskjör alþingismanna, ráðherra og dómara) ... ... en á sama tíma rennur frumvarpið um aðstoðarmenn þingmanna eins og vorleysingar í gegnum þingið. Þetta er mannlegt, náttúrlega ... -SER.
Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson Skoðun
Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson Skoðun