Bryant skoraði 46 stig gegn Toronto 2. febrúar 2008 13:23 Kobe Bryant skoraði 46 stig gegn Toronto í nótt, en margir muna eftir því þegar hann skoraði 81 stig gegn liðinu fyrir tveimur árum eða svo Nordic Photos / Getty Images Kobe Bryant virðist finna sig vel þegar hann spilar við Toronto í NBA deildinni en í nótt skoraði hann 46 stig þegar LA Lakers vann góðan útisigur á Kanadaliðinu 121-101. Bryant hélt sannkallaða sýningu í leiknum og tróð hvað eftir annað yfir leikmenn Toronto sem réðu ekkert við hann. Það var engu líkara en Bryant tvíefldist við að heyra tíðindi gærkvöldsins þegar ljóst var að Lakers væri að fá til sín Spánverjann stóra Pau Gasol frá Memphis. Andrea Bargnani var stigahæstur hjá Toronto með 28 stig. Utah vann sjöunda leikinn í röð þegar það skellti Washington á útivelli 96-87. Mehmet Okur skoraði 27 stig og hirti 11 fráköst fyrir Utah en Antawn Jamison skoraði 31 stig fyrir Washington. New Orleans tapaði öðrum leik sínum í röð þegar það lá fyrir Sacramento á útivelli 112-103. Ron Artest skoraði 24 stig fyrir Sacramento en Peja Stojakovic var stigahæstur hjá New Orleans með 25 stig gegn sínum gömlu félögum. Portland vann nauman heimasigur á New York eftir framlengingu 94-88. Brandon Roy var með þrennu hjá Portland, skoraði 20 stig, hirti 10 fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Houston vann nauman útisigur á Indiana 106-103 með 22 stigum frá Carl Landry sem var persónulegt met. Danny Granger skoraði 22 fyrir Indiana. Orlando lagði Philadelphia 108-106 þar sem Hedo Turkoglu skoraði 23 stig fyrir Orlando og tryggði sigurinn á vítalínunni. Andre Miller var með 23 stig og 11 stoðsendingar fyrir Philadelphia. New Jersey lagði Miami á útivelli 94-85 og tryggði að Miami er nú með lélegasta árangur allra liða í deildinni - aðeins 9 sigra og 36 töp. Richard Jefferson skoraði 25 stig fyrir New Jersey en Dwyane Wade skoraði 15 stig fyrir Miami. Minnesota lagði meiðslum hrjáð lið LA Clippers 104-83. Al Jefferson skoraði 25 stig og hirti 11 fráköst fyrir heimamenn en Sam Cassell skoraði 17 stig fyrir Clippers. Loks vann Golden State auðveldan sigur á Charlotte á heimavelli 127-96 þar sem Jason Richardson spilaði sinn fyrsta leik með Charlotte á gamla heimavellinum sínum í Oakland. Monta Ellis skoraði 21 stig fyrir Golden State en Emeka Okafor skoraði 20 stig og hirti 18 fráköst fyrir Charlotte. NBA Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira
Kobe Bryant virðist finna sig vel þegar hann spilar við Toronto í NBA deildinni en í nótt skoraði hann 46 stig þegar LA Lakers vann góðan útisigur á Kanadaliðinu 121-101. Bryant hélt sannkallaða sýningu í leiknum og tróð hvað eftir annað yfir leikmenn Toronto sem réðu ekkert við hann. Það var engu líkara en Bryant tvíefldist við að heyra tíðindi gærkvöldsins þegar ljóst var að Lakers væri að fá til sín Spánverjann stóra Pau Gasol frá Memphis. Andrea Bargnani var stigahæstur hjá Toronto með 28 stig. Utah vann sjöunda leikinn í röð þegar það skellti Washington á útivelli 96-87. Mehmet Okur skoraði 27 stig og hirti 11 fráköst fyrir Utah en Antawn Jamison skoraði 31 stig fyrir Washington. New Orleans tapaði öðrum leik sínum í röð þegar það lá fyrir Sacramento á útivelli 112-103. Ron Artest skoraði 24 stig fyrir Sacramento en Peja Stojakovic var stigahæstur hjá New Orleans með 25 stig gegn sínum gömlu félögum. Portland vann nauman heimasigur á New York eftir framlengingu 94-88. Brandon Roy var með þrennu hjá Portland, skoraði 20 stig, hirti 10 fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Houston vann nauman útisigur á Indiana 106-103 með 22 stigum frá Carl Landry sem var persónulegt met. Danny Granger skoraði 22 fyrir Indiana. Orlando lagði Philadelphia 108-106 þar sem Hedo Turkoglu skoraði 23 stig fyrir Orlando og tryggði sigurinn á vítalínunni. Andre Miller var með 23 stig og 11 stoðsendingar fyrir Philadelphia. New Jersey lagði Miami á útivelli 94-85 og tryggði að Miami er nú með lélegasta árangur allra liða í deildinni - aðeins 9 sigra og 36 töp. Richard Jefferson skoraði 25 stig fyrir New Jersey en Dwyane Wade skoraði 15 stig fyrir Miami. Minnesota lagði meiðslum hrjáð lið LA Clippers 104-83. Al Jefferson skoraði 25 stig og hirti 11 fráköst fyrir heimamenn en Sam Cassell skoraði 17 stig fyrir Clippers. Loks vann Golden State auðveldan sigur á Charlotte á heimavelli 127-96 þar sem Jason Richardson spilaði sinn fyrsta leik með Charlotte á gamla heimavellinum sínum í Oakland. Monta Ellis skoraði 21 stig fyrir Golden State en Emeka Okafor skoraði 20 stig og hirti 18 fráköst fyrir Charlotte.
NBA Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira