Fatahreyfingin 29. janúar 2008 11:26 Það hafa margir spurt mig um pistil Einars Más Guðmundssonar í síðasta þætti af Mannamáli. Þar fjallaði skáldið digurbarkalega um Fatahreyfinguna ... Og átti náttúrlega við Framsóknarflokkinn. Makalaust góður pistill og írónískur í meira lagi. Agnes Bragadóttir blaðamaður, sem mætti ásamt Björg Evu Erlendsdóttur í viðtal í þáttinn beint á eftir pistil Einars Más, sagðist eiginlega engu geta bætt við pólitíska umræðu dagsins eftir orðræðu skáldsins. En sumsé; pistilinn - og þáttinn í heild - er hægt að finna inn á vefsvæði visir.is ... Njótið vel ... -SER. ost Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mannamál Sigmundar Ernis Mest lesið Ákall til allra velunnara Sólheima í Grímsnesi Ingibjörg Rósa Björnsdóttir Skoðun Öfgamaður deyr Andri Þorvarðarson Skoðun Börn sem skilja ekki kennarann Ingibjörg Ólöf Isaksen Skoðun Hver hagnast á hatrinu? Halldóra Mogensen Skoðun Er það ekki sjálfsögð krafa að fá bílastæði? Aðalsteinn Haukur Sverrisson Skoðun Of lítið, of seint! Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon Skoðun Halla fer að ræða um frið við einræðisherra Daníel Þröstur Pálsson Skoðun Vissir þú, að.... og eða er þér bara slétt sama Björn Ólafsson Skoðun Skortur á rafiðnaðarfólki ógnar samkeppnishæfni Evrópu Kristján Daníel Sigurbergsson Skoðun Fatlað fólk rukkað með rangindum fyrir bílastæði Haukur Ragnar Hauksson Skoðun
Það hafa margir spurt mig um pistil Einars Más Guðmundssonar í síðasta þætti af Mannamáli. Þar fjallaði skáldið digurbarkalega um Fatahreyfinguna ... Og átti náttúrlega við Framsóknarflokkinn. Makalaust góður pistill og írónískur í meira lagi. Agnes Bragadóttir blaðamaður, sem mætti ásamt Björg Evu Erlendsdóttur í viðtal í þáttinn beint á eftir pistil Einars Más, sagðist eiginlega engu geta bætt við pólitíska umræðu dagsins eftir orðræðu skáldsins. En sumsé; pistilinn - og þáttinn í heild - er hægt að finna inn á vefsvæði visir.is ... Njótið vel ... -SER. ost