Houston lagði San Antonio 20. janúar 2008 08:15 Tracy McGrady lék með Houston á ný í nótt Nordic Photos / Getty Images Ellefu leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Houston vann góðan sigur á grönnum sínum í San Antonio á heimavelli 83-81 þar sem Tracy McGrady lék á ný með liði Houston eftir að hafa misst úr 11 leiki vegna hnémeiðsla. Yao Ming var atkvæðamestur í liði Houston með 21 stig og 14 fráköst en Tim Duncan skoraði 24 stig og hirti 17 fráköst fyrir San Antonio. Tracy McGrady hitti aðeins úr 4 af 12 skotum sínum í leiknum og virtist sárþjáður, en hann lagði sitt af mörkum í sigrinum. San Antonio tapaði þarna fjórða leik sínum af síðustu sex. Sacramento vann góðan útisigur á Indiana 110-104. Mikki Moore skoraði 22 stig fyrir Sacramento en Danny Granger setti 26 stig fyrir Indiana. Áhorfendur í Indiana bauluðu á Ron Artest, fyrrum leikmann félagsins. Orlando skellti Portland á heimavelli 101-94. Hedo Turkoglu skoraði 20 stig fyrir Orlando en Brandon Roy 25 fyrir Portland. Philadelphia lagði Toronto á heimavelli 99-95. Willie Green skoraði 23 stig fyrir Philadelphia en Chris Bosh skoraði 25 stig og hirti 9 fráköst fyrir Toronto. Charlotte vann auðveldan heimasigur á Memphis á heimavelli 105-87 og vann þar með fyrsta sigurinn í stuttri sögu félagsins á Memphis. Jason Richardson var frábær í liði Charlotte með 38 stig og 14 fráköst en Pau Gasol skoraði 28 stig frir Toronto. Vonbrigðin leyna sér ekki í svip Dwyane WadeNordicPhotos/GettyImages Enn tapar Miami New York tók góðan endasprett og lagði Miami á útivelli 88-84 og færði lánlausum heimamönnum 13. tapið í röð. Jamaal Crawford skoraði 22 stig fyrir New York en Dwyane Wade skoraði 22 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir Miami. Shaquille O´Neal skoraði 10 stig og hirti 5 fráköst á 24 mínútum. Chicago vann nokkuð öruggan heimasigur á Detroit 97-81 og var þetta sjötti sigur Chicago á Detroit í síðustu sjö viðureignum liðanna í deildarkeppninni. Detroit sló Chicago nokkuð örugglega út úr úrslitakeppninni í fyrra. Chauncey Billups skoraði 27 stig fyrir Detroit en Ben Gordon var með 33 stig hjá Chicago. Golden State lagði Milwaukee 119-99 á útivelli þar sem liðið tryggði sér sigur með því að vinna þriðja leikhlutann 41-22. Al Harrington skoraði 27 stig fyrir Golden State en Michael Redd skoraði 24 stig fyrir heimamenn. Dallas vann öruggan sigur á Seattle 111-96. Dirk Nowitzki skoraði 20 stig í jöfnu liði Dallas en Wally Szczerbiak var með 26 stig hjá Seattle. Denver lagði Minnesota naumlega á útivelli 111-108 þar sem Allen Iverson skoraði 35 stig fyrir Denver og Carmelo Anthony skoraði 23 stig og hirti 10 fráköst. Rashad McCants skoraði 23 stig fyrir Minnesota, Ryan Gomes var með 20 stig og Al Jefferson var með 20 stig og 16 fráköst. Loks vann LA Clippers sigur á New Jersey eftir framlengdan leik 120-107 á heimavelli sínum. Richard Jefferson skoraði 21 stig fyrir New Jerse og Vince Carter 20, en Corey Maggette skoraði 31 stig fyrir Clippers, Sam Cassell og Al Thornton 22 og Chris Caman skoraði 10 stig, hirti 12 fráköst og varði 9 skot. Smelltu hér til að sjá stöðuna í NBA deildinni. NBA Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Ellefu leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Houston vann góðan sigur á grönnum sínum í San Antonio á heimavelli 83-81 þar sem Tracy McGrady lék á ný með liði Houston eftir að hafa misst úr 11 leiki vegna hnémeiðsla. Yao Ming var atkvæðamestur í liði Houston með 21 stig og 14 fráköst en Tim Duncan skoraði 24 stig og hirti 17 fráköst fyrir San Antonio. Tracy McGrady hitti aðeins úr 4 af 12 skotum sínum í leiknum og virtist sárþjáður, en hann lagði sitt af mörkum í sigrinum. San Antonio tapaði þarna fjórða leik sínum af síðustu sex. Sacramento vann góðan útisigur á Indiana 110-104. Mikki Moore skoraði 22 stig fyrir Sacramento en Danny Granger setti 26 stig fyrir Indiana. Áhorfendur í Indiana bauluðu á Ron Artest, fyrrum leikmann félagsins. Orlando skellti Portland á heimavelli 101-94. Hedo Turkoglu skoraði 20 stig fyrir Orlando en Brandon Roy 25 fyrir Portland. Philadelphia lagði Toronto á heimavelli 99-95. Willie Green skoraði 23 stig fyrir Philadelphia en Chris Bosh skoraði 25 stig og hirti 9 fráköst fyrir Toronto. Charlotte vann auðveldan heimasigur á Memphis á heimavelli 105-87 og vann þar með fyrsta sigurinn í stuttri sögu félagsins á Memphis. Jason Richardson var frábær í liði Charlotte með 38 stig og 14 fráköst en Pau Gasol skoraði 28 stig frir Toronto. Vonbrigðin leyna sér ekki í svip Dwyane WadeNordicPhotos/GettyImages Enn tapar Miami New York tók góðan endasprett og lagði Miami á útivelli 88-84 og færði lánlausum heimamönnum 13. tapið í röð. Jamaal Crawford skoraði 22 stig fyrir New York en Dwyane Wade skoraði 22 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir Miami. Shaquille O´Neal skoraði 10 stig og hirti 5 fráköst á 24 mínútum. Chicago vann nokkuð öruggan heimasigur á Detroit 97-81 og var þetta sjötti sigur Chicago á Detroit í síðustu sjö viðureignum liðanna í deildarkeppninni. Detroit sló Chicago nokkuð örugglega út úr úrslitakeppninni í fyrra. Chauncey Billups skoraði 27 stig fyrir Detroit en Ben Gordon var með 33 stig hjá Chicago. Golden State lagði Milwaukee 119-99 á útivelli þar sem liðið tryggði sér sigur með því að vinna þriðja leikhlutann 41-22. Al Harrington skoraði 27 stig fyrir Golden State en Michael Redd skoraði 24 stig fyrir heimamenn. Dallas vann öruggan sigur á Seattle 111-96. Dirk Nowitzki skoraði 20 stig í jöfnu liði Dallas en Wally Szczerbiak var með 26 stig hjá Seattle. Denver lagði Minnesota naumlega á útivelli 111-108 þar sem Allen Iverson skoraði 35 stig fyrir Denver og Carmelo Anthony skoraði 23 stig og hirti 10 fráköst. Rashad McCants skoraði 23 stig fyrir Minnesota, Ryan Gomes var með 20 stig og Al Jefferson var með 20 stig og 16 fráköst. Loks vann LA Clippers sigur á New Jersey eftir framlengdan leik 120-107 á heimavelli sínum. Richard Jefferson skoraði 21 stig fyrir New Jerse og Vince Carter 20, en Corey Maggette skoraði 31 stig fyrir Clippers, Sam Cassell og Al Thornton 22 og Chris Caman skoraði 10 stig, hirti 12 fráköst og varði 9 skot. Smelltu hér til að sjá stöðuna í NBA deildinni.
NBA Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira