Kallaðir heim ef samkomulag ógilt Guðjón Helgason skrifar 2. janúar 2008 19:09 Stjórnvöld á Srí Lanka ætla að ógilda 5 ára vopnahléssamkomulag sitt við skæruliða Tamíltígra. Íslendingar og Norðmenn hafa haft eftirlit með því. Kalla þarf eftirlitssveitina heim innan tveggja vikna frá ógildingu. Fram kemur á vefsíðu Tamíltígranna að stjórnvöld á Srí Lanka hafi tekið þessa ákvörðun á ríkisstjórnarfundi í dag. Ekki mun þó ákveðið hvenær það verði gert formlega. Engin formleg tilkynning mun hafa borist vopnahléseftirlitssveit Íslendinga og Norðmanna. Vopnahléð hefur verið í gildi frá árinu 2002 en síðustu misseri hefur ítrekað skorist í odda milli stjórnarhers og skæruliða Tamíltígra þrátt fyrir það. Tígrarnir hafa barist fyrir sjálfstæðu ríki á eyjunni í rúma tvo áratugi. Íslendingar og Norðmenn hafa haft eftirlit með vopnahlénu frá fyrsta degi. Níu Íslendingar eru á Srí Lanka. Danir, Finnar og Svíar voru kallaðir heim í fyrra eftir að Evrópusambandið skilgreindi Tamíltígrana sem hryðjuverkasamtök. Eftirlitssveitin er hluti af vopnahléssamkomulaginu og þar með lögð niður verði það ógilt. Það tekur þó hálfan mánuð og þá hefur sveitin þann tíma til að pakka saman og fara heim. Ítarleg aðgerðaráætlun er til staðar um hvernig kalla eigi eftirlitssveitina heim yrði vopnahléssamkomulagið ógilt. Sú heimkvaðning myndi - samkvæmt heimildum fréttastofu - hugsanlega reynast vandkvæðum bundin vegna óstöðuleika og átaka á sumum svæðum. Erlent Fréttir Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Stjórnvöld á Srí Lanka ætla að ógilda 5 ára vopnahléssamkomulag sitt við skæruliða Tamíltígra. Íslendingar og Norðmenn hafa haft eftirlit með því. Kalla þarf eftirlitssveitina heim innan tveggja vikna frá ógildingu. Fram kemur á vefsíðu Tamíltígranna að stjórnvöld á Srí Lanka hafi tekið þessa ákvörðun á ríkisstjórnarfundi í dag. Ekki mun þó ákveðið hvenær það verði gert formlega. Engin formleg tilkynning mun hafa borist vopnahléseftirlitssveit Íslendinga og Norðmanna. Vopnahléð hefur verið í gildi frá árinu 2002 en síðustu misseri hefur ítrekað skorist í odda milli stjórnarhers og skæruliða Tamíltígra þrátt fyrir það. Tígrarnir hafa barist fyrir sjálfstæðu ríki á eyjunni í rúma tvo áratugi. Íslendingar og Norðmenn hafa haft eftirlit með vopnahlénu frá fyrsta degi. Níu Íslendingar eru á Srí Lanka. Danir, Finnar og Svíar voru kallaðir heim í fyrra eftir að Evrópusambandið skilgreindi Tamíltígrana sem hryðjuverkasamtök. Eftirlitssveitin er hluti af vopnahléssamkomulaginu og þar með lögð niður verði það ógilt. Það tekur þó hálfan mánuð og þá hefur sveitin þann tíma til að pakka saman og fara heim. Ítarleg aðgerðaráætlun er til staðar um hvernig kalla eigi eftirlitssveitina heim yrði vopnahléssamkomulagið ógilt. Sú heimkvaðning myndi - samkvæmt heimildum fréttastofu - hugsanlega reynast vandkvæðum bundin vegna óstöðuleika og átaka á sumum svæðum.
Erlent Fréttir Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira