Keyptu fimm ára telpu til þess að hópnauðga Óli Tynes skrifar 12. september 2008 16:00 Rogere Took er nánast horfinn af netinu. Þetta er eldgömul mynd. Þótt það sé ekki venja í fréttum er rétt að geta þess að frásögnin sem hér fer á eftir er skelfileg lesning. Viðkvæmir ættu að hætta hér. Roger Took var var virtur og frægur breskur sagnfræðingur, rithöfundur, safnstjóri frægra listasafna á við Barbican og stofnandi hinnar gríðarlega vel heppnuðu Artangel listasmiðju. Hann var elskaður og dáður í breska listaheiminum. Roger Took var líka einhver skelfilegasti barnaníðingur og sadisti sem sögur fara af. Hann er nú 62 ára gamall. Keyptu fimm ára telpu Í grein í breska blaðinu Spectator hóf blaðakonan Charlotte Metcalf grein sína á þessum orðum: „Fimm ára gömul telpan hniprar sig saman nakin og grátandi í horni herbergisins. Hún er svo hrædd að hún pissar undir. Einn mannanna í herberginu lemur hana margsinnis. Hinir hlæja. Annar maður tekur hana upp og fleygir henni á grúfu á rúmið. Svo nauðga mennirnir henni. Hún deyr af skelfilegum áverkum." Roger Took stærði sig margsinnis af þessu á spjallrásum barnaníðinga. Hann segir frá því að hollenskur maður hafi keypt fimm ára gamla telpuna í Kambódíu og haldið henni í viku þartil hún dó. Hann lýsir því að hann hafi verið einn af hópi manna sem nutu þess að „kljúfa hana í sundur." Níu ára dóttir vændiskonu Took stærði sig af mörgum öðrum ódæðisverkum. Hann sagði frá því hvernig hann bar vín í vændiskonu þartil hún sofnaði ölvunarsvefni. Þá sneri hann sér að níu ára dóttur hennar. Hann lýsti skelfingu telpunnar þegar hann sneri upp á handlegginn á henni áður en hann nauðgaði henni. Barnabörnin líka Took lýsti í smáatriðum hvernig hann margsinnis misnotaði hina fötluðu þriggja ára gömlu Cathy, sem var eitt af stjúp barnabörnum hans. Hann setti líka á netið myndir sem hann tók af tveim öðrum stjúpbarnabörnum sínum Grace sem var níu ára og Gillian sem var ellefu ára. Hann gerði samanburð á leggöngum þeirra og bauð spjallvinum sínum að fróa sér yfir myndunum. Took fékk mörg svör við pistlum sínum og oft mátti þar sjá skammstöfunina „lol" sem þýðir „laughing out loud" eða ég hlæ upphátt, þegar lýsingarnar voru sem skelfilegastar. Dýr að nauðga börnum Took kvæntist konu sinni Pat fyrir tuttugu og fimm árum. Hún er auðug og þekktur listmálari sem gerir sér nú grein fyrir því að hann kvæntist henni vegna peninganna og til þess að komast að börnunum í fjölskyldunni. Þegar hann loks var handtekinn fundust á fartölvu hans 742 netspjöll upp á meira en 1500 síður. Þar fundust einnig hundruð mynda af börnum sem verið var að nauðga eða pynta. Á sumum myndanna voru dýr að nauðga börnum. Loksins afhjúpaður Það komst loks upp um Took í febrúar á síðasta ári. Þá fór hann ásamt eiginkonu sinni, tveim dætrum hennar og stjúp barnabörnunum Grace og Gillian í frí til Dóminikanska lýðveldisins. Á leiðinni út á flugvöll á heimleiðinni fann móðir Grace eitthundrað dollara í farangri hennar. Grace sagði að Took hefði gefið henni peningana fyrir að leyfa sér að taka myndir af henni. Þegar móðirinn gekk á hana viðurkenndi níu ára gömul telpan að hann hefði misnotað hana svo lengi sem hún mundi eftir sér. Við heimkomuna fór móðirin til lögreglunnar. Í febrúar síðasliðnum var Took dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi vegna sumra brota sinna og í ótímabundið fangelsi fyrir önnur. Á að þegja um málið? Viðbrögðin við þessu máli í Bretlandi eru vægast sagt furðuleg. Fjölmiðlar hafa nánast ekkert fjallað um það. Í Time var fangelsisdómsins getið í tveim línum inni í blaðinu. Önnur blöð gerðu ekkert. Hvers vegna í ósköpunum? Þykir það ótilhlýðilegt að fjalla um jafn virtan og dáðan mann sem hafi lent í einhverjum smá ógöngum? Er þarna breska yfirstéttin að sýna sínar verstu hliðar? Berum þetta til dæmis saman við rokkstjörnuna og barnaníðinginn Gary Glitter. Mál hans hefur verið í blöðunum undir flennistórum fyrirsögnum vikum saman. Horfinn af netinu Það er eins og eigi bara að sópa máli Tooks undir teppið. Prófið að Googla nafn hans. Það finnst nánast ekkert. Jafnvel á vefsíðu listasmiðjunnar Artangel er nafn stofnandans hvergi finnanlegt. Myndir af honum er einnig horfnar. Myndin sem fylgir þessari frétt er margra ára gömul. Erlent Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Fleiri fréttir Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Sjá meira
Þótt það sé ekki venja í fréttum er rétt að geta þess að frásögnin sem hér fer á eftir er skelfileg lesning. Viðkvæmir ættu að hætta hér. Roger Took var var virtur og frægur breskur sagnfræðingur, rithöfundur, safnstjóri frægra listasafna á við Barbican og stofnandi hinnar gríðarlega vel heppnuðu Artangel listasmiðju. Hann var elskaður og dáður í breska listaheiminum. Roger Took var líka einhver skelfilegasti barnaníðingur og sadisti sem sögur fara af. Hann er nú 62 ára gamall. Keyptu fimm ára telpu Í grein í breska blaðinu Spectator hóf blaðakonan Charlotte Metcalf grein sína á þessum orðum: „Fimm ára gömul telpan hniprar sig saman nakin og grátandi í horni herbergisins. Hún er svo hrædd að hún pissar undir. Einn mannanna í herberginu lemur hana margsinnis. Hinir hlæja. Annar maður tekur hana upp og fleygir henni á grúfu á rúmið. Svo nauðga mennirnir henni. Hún deyr af skelfilegum áverkum." Roger Took stærði sig margsinnis af þessu á spjallrásum barnaníðinga. Hann segir frá því að hollenskur maður hafi keypt fimm ára gamla telpuna í Kambódíu og haldið henni í viku þartil hún dó. Hann lýsir því að hann hafi verið einn af hópi manna sem nutu þess að „kljúfa hana í sundur." Níu ára dóttir vændiskonu Took stærði sig af mörgum öðrum ódæðisverkum. Hann sagði frá því hvernig hann bar vín í vændiskonu þartil hún sofnaði ölvunarsvefni. Þá sneri hann sér að níu ára dóttur hennar. Hann lýsti skelfingu telpunnar þegar hann sneri upp á handlegginn á henni áður en hann nauðgaði henni. Barnabörnin líka Took lýsti í smáatriðum hvernig hann margsinnis misnotaði hina fötluðu þriggja ára gömlu Cathy, sem var eitt af stjúp barnabörnum hans. Hann setti líka á netið myndir sem hann tók af tveim öðrum stjúpbarnabörnum sínum Grace sem var níu ára og Gillian sem var ellefu ára. Hann gerði samanburð á leggöngum þeirra og bauð spjallvinum sínum að fróa sér yfir myndunum. Took fékk mörg svör við pistlum sínum og oft mátti þar sjá skammstöfunina „lol" sem þýðir „laughing out loud" eða ég hlæ upphátt, þegar lýsingarnar voru sem skelfilegastar. Dýr að nauðga börnum Took kvæntist konu sinni Pat fyrir tuttugu og fimm árum. Hún er auðug og þekktur listmálari sem gerir sér nú grein fyrir því að hann kvæntist henni vegna peninganna og til þess að komast að börnunum í fjölskyldunni. Þegar hann loks var handtekinn fundust á fartölvu hans 742 netspjöll upp á meira en 1500 síður. Þar fundust einnig hundruð mynda af börnum sem verið var að nauðga eða pynta. Á sumum myndanna voru dýr að nauðga börnum. Loksins afhjúpaður Það komst loks upp um Took í febrúar á síðasta ári. Þá fór hann ásamt eiginkonu sinni, tveim dætrum hennar og stjúp barnabörnunum Grace og Gillian í frí til Dóminikanska lýðveldisins. Á leiðinni út á flugvöll á heimleiðinni fann móðir Grace eitthundrað dollara í farangri hennar. Grace sagði að Took hefði gefið henni peningana fyrir að leyfa sér að taka myndir af henni. Þegar móðirinn gekk á hana viðurkenndi níu ára gömul telpan að hann hefði misnotað hana svo lengi sem hún mundi eftir sér. Við heimkomuna fór móðirin til lögreglunnar. Í febrúar síðasliðnum var Took dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi vegna sumra brota sinna og í ótímabundið fangelsi fyrir önnur. Á að þegja um málið? Viðbrögðin við þessu máli í Bretlandi eru vægast sagt furðuleg. Fjölmiðlar hafa nánast ekkert fjallað um það. Í Time var fangelsisdómsins getið í tveim línum inni í blaðinu. Önnur blöð gerðu ekkert. Hvers vegna í ósköpunum? Þykir það ótilhlýðilegt að fjalla um jafn virtan og dáðan mann sem hafi lent í einhverjum smá ógöngum? Er þarna breska yfirstéttin að sýna sínar verstu hliðar? Berum þetta til dæmis saman við rokkstjörnuna og barnaníðinginn Gary Glitter. Mál hans hefur verið í blöðunum undir flennistórum fyrirsögnum vikum saman. Horfinn af netinu Það er eins og eigi bara að sópa máli Tooks undir teppið. Prófið að Googla nafn hans. Það finnst nánast ekkert. Jafnvel á vefsíðu listasmiðjunnar Artangel er nafn stofnandans hvergi finnanlegt. Myndir af honum er einnig horfnar. Myndin sem fylgir þessari frétt er margra ára gömul.
Erlent Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Fleiri fréttir Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent