Mannlega mælistikan Vranes 18. september 2008 10:37 Slavko Vranes gnæfði yfir hinn 2 metra háa Friðrik Stefánsson Mynd/Vísir Miðherjinn Slavko Vranes vakti mikla athygli í Laugardalshöllinni gær þegar Svartfellingar lögðu Íslendinga 80-66 í Evrópukeppninni í körfubolta. Vranes spilaði reyndar ekki nema tvær mínútur og skilaði tveimur stigum í leiknum, en hæð kappans var umræðuefni margra í höllinni. Hann er 230 cm á hæð og gnæfði yfir íslensku leikmennina eins og sjá má á mynd með fréttinni. Telja má nokkuð víst að Vranjes sé hávaxnasti körfuboltamaður sem spilað hefur á Íslandi. Framlag Vranes til leiksins var ekki stórkostlegt, en hann gegndi áhugaverðu hlutverki þegar Svartfellingar mættu í Laugardalshöllina eftir því sem starfsmaður í Höllinni tjáði Vísi. "Mér fannst Svartfellingarnir nokkuð þurrir á manninn og það fyrsta sem þeir vildu láta athuga þegar þeir komu í Höllina var hvort körfurnar væru í réttri hæð. Þeir notuðu Vranes sem mælistiku og hann þurfti ekki einu sinni að lyfta sér á tærnar til að grípa um körfuhringinn," sagði starfsmaðurinn. "Hún er of lág," á risinn að hafa sagt - og við nánari athugun kom í ljós að hringurinn var 3 cm lægri en lög gerðu ráð fyrir. Þess má geta að lögleg hæð á körfuhring er 305 cm frá gólfi. Svartfellingar mættu til Íslands með gríðarlegt föruneyti og talið var að þarna hefðu verið á ferðinni í kring um 50 manns, eða talsvert fleiri en gengur og gerist. Einn þeirra, eldri maður, hélt upp á sigurinn á íslenska liðinu með því að kveikja sér í digrum vindli fyrir utan búningsherbergið eftir leikinn. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira
Miðherjinn Slavko Vranes vakti mikla athygli í Laugardalshöllinni gær þegar Svartfellingar lögðu Íslendinga 80-66 í Evrópukeppninni í körfubolta. Vranes spilaði reyndar ekki nema tvær mínútur og skilaði tveimur stigum í leiknum, en hæð kappans var umræðuefni margra í höllinni. Hann er 230 cm á hæð og gnæfði yfir íslensku leikmennina eins og sjá má á mynd með fréttinni. Telja má nokkuð víst að Vranjes sé hávaxnasti körfuboltamaður sem spilað hefur á Íslandi. Framlag Vranes til leiksins var ekki stórkostlegt, en hann gegndi áhugaverðu hlutverki þegar Svartfellingar mættu í Laugardalshöllina eftir því sem starfsmaður í Höllinni tjáði Vísi. "Mér fannst Svartfellingarnir nokkuð þurrir á manninn og það fyrsta sem þeir vildu láta athuga þegar þeir komu í Höllina var hvort körfurnar væru í réttri hæð. Þeir notuðu Vranes sem mælistiku og hann þurfti ekki einu sinni að lyfta sér á tærnar til að grípa um körfuhringinn," sagði starfsmaðurinn. "Hún er of lág," á risinn að hafa sagt - og við nánari athugun kom í ljós að hringurinn var 3 cm lægri en lög gerðu ráð fyrir. Þess má geta að lögleg hæð á körfuhring er 305 cm frá gólfi. Svartfellingar mættu til Íslands með gríðarlegt föruneyti og talið var að þarna hefðu verið á ferðinni í kring um 50 manns, eða talsvert fleiri en gengur og gerist. Einn þeirra, eldri maður, hélt upp á sigurinn á íslenska liðinu með því að kveikja sér í digrum vindli fyrir utan búningsherbergið eftir leikinn.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira