Hamilton fljótastur á fyrstu æfingu í Kína 17. október 2008 05:24 Lewis Hamilton náði besta tíma á hinni mikilfenglegu Sjanghæ braut í nótt. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton var sneggstur á fyrstu æfingu keppnisliða á Sjanghæ brautinni í Kína í nóttt. Hann var 0.4 sekúndum fljótari en aðal keppinauturinn Felipe Massa. McLaren og Ferrari bílarnir voru í efstu sætunum. Nokkuð var um að menn færu útaf og Kimi Raikkönen snarsnerist á brautinni ásamt fleirum. Seinni æfing dagsins hefst kl. 06.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Nokkur fjöldi Íslendinga verður á mótinu í Sjanghæ í Kína en Hamilton getur tryggt sér titilinn ef hann nær í sex stig umfram Massa. Tímarnir í Sjanghæ 1. Hamilton McLaren-Mercedes (B) 1:35.630 23 2. Massa Ferrari (B) 1:36.020 + 0.390 24 3. Raikkonen Ferrari (B) 1:36.052 + 0.422 23 4. Kovalainen McLaren-Mercedes (B) 1:36.103 + 0.473 21 5. Kubica BMW Sauber (B) 1:36.507 + 0.877 25 6. Alonso Renault (B) 1:36.661 + 1.031 25 7. Heidfeld BMW Sauber (B) 1:37.040 + 1.410 23 8. Bourdais Toro Rosso-Ferrari (B) 1:37.070 + 1.440 32 9. Piquet Renault (B) 1:37.180 + 1.550 30 10. Vettel Toro Rosso-Ferrari (B) 1:37.278 + 1.648 25 11. Webber Red Bull-Renault (B) 1:37.491 + 1.861 26 12. Button Honda (B) 1:37.619 + 1.989 25 13. Nakajima Williams-Toyota (B) 1:37.630 + 2.000 23 14. Coulthard Red Bull-Renault (B) 1:37.638 + 2.008 22 15. Rosberg Williams-Toyota (B) 1:37.638 + 2.008 26 16. Glock Toyota (B) 1:37.664 + 2.034 29 17. Barrichello Honda (B) 1:37.827 + 2.197 28 18. Trulli Toyota (B) 1:38.219 + 2.589 24 19. Sutil Force India-Ferrari (B) 1:38.285 + 2.655 25 20. Fisichella Force India-Ferrari (B) 1:38.479 + 2.849 26 Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton var sneggstur á fyrstu æfingu keppnisliða á Sjanghæ brautinni í Kína í nóttt. Hann var 0.4 sekúndum fljótari en aðal keppinauturinn Felipe Massa. McLaren og Ferrari bílarnir voru í efstu sætunum. Nokkuð var um að menn færu útaf og Kimi Raikkönen snarsnerist á brautinni ásamt fleirum. Seinni æfing dagsins hefst kl. 06.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Nokkur fjöldi Íslendinga verður á mótinu í Sjanghæ í Kína en Hamilton getur tryggt sér titilinn ef hann nær í sex stig umfram Massa. Tímarnir í Sjanghæ 1. Hamilton McLaren-Mercedes (B) 1:35.630 23 2. Massa Ferrari (B) 1:36.020 + 0.390 24 3. Raikkonen Ferrari (B) 1:36.052 + 0.422 23 4. Kovalainen McLaren-Mercedes (B) 1:36.103 + 0.473 21 5. Kubica BMW Sauber (B) 1:36.507 + 0.877 25 6. Alonso Renault (B) 1:36.661 + 1.031 25 7. Heidfeld BMW Sauber (B) 1:37.040 + 1.410 23 8. Bourdais Toro Rosso-Ferrari (B) 1:37.070 + 1.440 32 9. Piquet Renault (B) 1:37.180 + 1.550 30 10. Vettel Toro Rosso-Ferrari (B) 1:37.278 + 1.648 25 11. Webber Red Bull-Renault (B) 1:37.491 + 1.861 26 12. Button Honda (B) 1:37.619 + 1.989 25 13. Nakajima Williams-Toyota (B) 1:37.630 + 2.000 23 14. Coulthard Red Bull-Renault (B) 1:37.638 + 2.008 22 15. Rosberg Williams-Toyota (B) 1:37.638 + 2.008 26 16. Glock Toyota (B) 1:37.664 + 2.034 29 17. Barrichello Honda (B) 1:37.827 + 2.197 28 18. Trulli Toyota (B) 1:38.219 + 2.589 24 19. Sutil Force India-Ferrari (B) 1:38.285 + 2.655 25 20. Fisichella Force India-Ferrari (B) 1:38.479 + 2.849 26
Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira