Líkur á óbreyttum stýrivöxtum vestanhafs 15. september 2008 21:28 Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna. Mynd/AFP Flest bendir til þess að seðlabanki Bandaríkjanna ákveði að halda stýrivöxtum sínum óbreyttum í tveimur prósentum á næsta vaxtaákvörðunarfundi á morgun. Eftir síðasta vaxtaákvörðunarfund var talið að bankinn myndi hækka vexti á ný eftir skarpt vaxtalækkunarferli frá síðasta hausti. Danski greinendur töldu hins vegar í dag, að svo gæti farið að gjaldþrot Lehman Brothers í dag og frekari þrengingar á fjármálamörkuðum myndu leiða til frekari vaxtalækkunar. Breska viðskiptadagblaðið Financial Times heldur því fram í dag að aðstæður í efnhagslífi Bandaríkjanna sé þannig statt að kjarnaverðbólga sé enn há og því megi ekki lækka vextina enda stefni seðlabankinn að því að koma verðbólgu niður í tvö prósent á næstu tveimur árum eða svo. Hækki vextirnir geti þrengingar á lánamarkaði hins vegar aukist frekar. Financial Times telur því líklegustu leiðina verða þá að stýrivöxtum verði haldið óbreyttum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Flest bendir til þess að seðlabanki Bandaríkjanna ákveði að halda stýrivöxtum sínum óbreyttum í tveimur prósentum á næsta vaxtaákvörðunarfundi á morgun. Eftir síðasta vaxtaákvörðunarfund var talið að bankinn myndi hækka vexti á ný eftir skarpt vaxtalækkunarferli frá síðasta hausti. Danski greinendur töldu hins vegar í dag, að svo gæti farið að gjaldþrot Lehman Brothers í dag og frekari þrengingar á fjármálamörkuðum myndu leiða til frekari vaxtalækkunar. Breska viðskiptadagblaðið Financial Times heldur því fram í dag að aðstæður í efnhagslífi Bandaríkjanna sé þannig statt að kjarnaverðbólga sé enn há og því megi ekki lækka vextina enda stefni seðlabankinn að því að koma verðbólgu niður í tvö prósent á næstu tveimur árum eða svo. Hækki vextirnir geti þrengingar á lánamarkaði hins vegar aukist frekar. Financial Times telur því líklegustu leiðina verða þá að stýrivöxtum verði haldið óbreyttum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira