NBA í nótt: Tíundi sigurleikur Cleveland í röð Elvar Geir Magnússon skrifar 11. desember 2008 09:15 Carmelo Anthony skoraði 33 stig í einum leikhluta og jafnaði NBA-met. Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta síðustu nótt. Hér að neðan má lesa helstu upplýsingar um þá alla. San Antonio Spurs lagði Atlanta Hawks 95-89. Manu Ginobili skoraði 27 stig fyrir San Antonio en stigahæstur í liði Atlanta var Joe Johnson með 29 stig. Los Angeles Lakers átti í vandræðum með Phoenix Suns en hrósaði á endanum sigri 115-110. Pau Gasol var með 28 stig fyrir Lakers en Matt Barnes skoraði 25 stig fyrir Phoenix. Denver Nuggets hrósaði sigri gegn Minnesota Timberwolves 116-105. Carmelo Anthony skoraði 33 stig í þriðja leikhluta og jafnaði NBA-met yfir flest stig í einum fjórðung. Anthony skoraði alls 45 stig í leiknum. Stigahæstur í liði Minnesota voru Randy Foye og Al Jefferson með 26 stig hvor. Toronto Raptors vann Indiana Pacers 101-88. Jason Kapono skoraði 25 stig og tók 8 fráköst fyrir Toronto og þá átti Chris Bosh góðan leik og skoraði 21 stig og tók 10 fráköst. Danny Granger var með 22 stig fyrir Indiana og Marquis Daniels 21 stig. New York Knicks vann útisigur gegn New Jersey Nets 121-109. Al Harrington skoraði 39 stig fyrir New York, hans hæsta skor á tímabilinu. Tim Thomas átti einnig besta leik sinn á tímabilinu en hann var með 26 stig. Í liði New Jersey skoraði Devin Harris 32 stig. New Orleans bar sigurorð af Charlotte 105-89. Það var liðsheildin sem færði New Orleans sigurinn. Peja Stojakovic og David West voru með 17 stig hvor, Morris Peterson 16 og Chris Paul 15 stig og 15 stoðsendingar. Fyrir Charlotte skoraði DJ Augustin 28 stig. Cleveland Cavaliers vann sinn tíunda leik í röð þegar liðið lagði Philadelphia á útivelli 101-93. LeBron James var með 29 stig og Mo Williams 27 í liði Cleveland. Andre Iquodala skoraði 27 stig fyrir Philadelphia. Memphis færði Oklahoma City sitt 22. tap á leiktíðinni þegar liðið vann 108-102 sigur. Oklahoma leiddi eftir fyrsta leikhluta í fyrsta sinn á leiktíðinni en Kevin Durant var stigahæstur hjá liðinu með 28 stig. Rudy Gay var með 22 stig fyrir Memphis Grizzlies. Golden State er að komast aftur á beinu brautina og vann sinn annan leik í röð eftir langa taphrinu. Golden State vann Milwaukee Bucks 119-96. Stephen Jackson var með 21 stig fyrir sigurliðið en Michael Redd 27 stig fyrir Bucks. NBA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Sjá meira
Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta síðustu nótt. Hér að neðan má lesa helstu upplýsingar um þá alla. San Antonio Spurs lagði Atlanta Hawks 95-89. Manu Ginobili skoraði 27 stig fyrir San Antonio en stigahæstur í liði Atlanta var Joe Johnson með 29 stig. Los Angeles Lakers átti í vandræðum með Phoenix Suns en hrósaði á endanum sigri 115-110. Pau Gasol var með 28 stig fyrir Lakers en Matt Barnes skoraði 25 stig fyrir Phoenix. Denver Nuggets hrósaði sigri gegn Minnesota Timberwolves 116-105. Carmelo Anthony skoraði 33 stig í þriðja leikhluta og jafnaði NBA-met yfir flest stig í einum fjórðung. Anthony skoraði alls 45 stig í leiknum. Stigahæstur í liði Minnesota voru Randy Foye og Al Jefferson með 26 stig hvor. Toronto Raptors vann Indiana Pacers 101-88. Jason Kapono skoraði 25 stig og tók 8 fráköst fyrir Toronto og þá átti Chris Bosh góðan leik og skoraði 21 stig og tók 10 fráköst. Danny Granger var með 22 stig fyrir Indiana og Marquis Daniels 21 stig. New York Knicks vann útisigur gegn New Jersey Nets 121-109. Al Harrington skoraði 39 stig fyrir New York, hans hæsta skor á tímabilinu. Tim Thomas átti einnig besta leik sinn á tímabilinu en hann var með 26 stig. Í liði New Jersey skoraði Devin Harris 32 stig. New Orleans bar sigurorð af Charlotte 105-89. Það var liðsheildin sem færði New Orleans sigurinn. Peja Stojakovic og David West voru með 17 stig hvor, Morris Peterson 16 og Chris Paul 15 stig og 15 stoðsendingar. Fyrir Charlotte skoraði DJ Augustin 28 stig. Cleveland Cavaliers vann sinn tíunda leik í röð þegar liðið lagði Philadelphia á útivelli 101-93. LeBron James var með 29 stig og Mo Williams 27 í liði Cleveland. Andre Iquodala skoraði 27 stig fyrir Philadelphia. Memphis færði Oklahoma City sitt 22. tap á leiktíðinni þegar liðið vann 108-102 sigur. Oklahoma leiddi eftir fyrsta leikhluta í fyrsta sinn á leiktíðinni en Kevin Durant var stigahæstur hjá liðinu með 28 stig. Rudy Gay var með 22 stig fyrir Memphis Grizzlies. Golden State er að komast aftur á beinu brautina og vann sinn annan leik í röð eftir langa taphrinu. Golden State vann Milwaukee Bucks 119-96. Stephen Jackson var með 21 stig fyrir sigurliðið en Michael Redd 27 stig fyrir Bucks.
NBA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Sjá meira