Ecclestone: Raikkönen skrítinn gaur og Hamilton líkur Schumacher 10. október 2008 14:36 Bernie Ecclestone og Fabio Capeollo ræða málin, en Ecclestone hefur mikinn áhuga á knattstpyrnu auk Formúlu 1. mynd: Getty Images Bretinn Bernie Ecclestone er óhræddur að láta vinda blása þegar hann er í viðtölum við fréttamenn, en keppt er í Formúlu 1 í Japan um helgina. Fyrir skömmu kallaði hann þjónustumenn Ferrari trúða, eftir að forseti Ferrari sagði mótið í Singapúr eins og sirkus. Í dag ræddi hann um Kimi Raikkönen við ítalskan fjölmiðil um núverandi meistara, Kimi Raikkönen. "Kimi er skrítinn gaur og ég kann ágætlega við hann, eins og hann er. En þegar menn eru meistarar, þá þurfa þeir að opna sig og gefa gott fordæmi. Það hefur Raikkönen ekki gert", segir Eccestone sem finnst Finninn þumbaralegur á köflum. Á móti segir Raikkönen að hann sjái enga ástæðu til að verða annar karakter en hann er, þó hann hafi orðið meistari. "Það er mér hulinn ráðgáta hvert hæfileikar Raikkönen hafa horfið þetta árið hvað aksturinn varðar. Felipe Massa hefur aftur á móti verið óheppinn, en það væri slæmt ef Lewis Hamilton vinnur ekki titilinn í ár, eftir brösótt gengi liðsins í fyrra og slæmar ákvarðanir liðsins. En það væri jafn leiðinlegt ef Massa ynni ekki. Hamilton er hinsvegar í flokki með Ayrton Senna og Michael Schumacher", sagði Eccelstone. Bein útsending frá lokaæfingu og tímatökunni á Fuji brautinni í Japan verður á Stöð 2 Sport í kvöld. Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Bretinn Bernie Ecclestone er óhræddur að láta vinda blása þegar hann er í viðtölum við fréttamenn, en keppt er í Formúlu 1 í Japan um helgina. Fyrir skömmu kallaði hann þjónustumenn Ferrari trúða, eftir að forseti Ferrari sagði mótið í Singapúr eins og sirkus. Í dag ræddi hann um Kimi Raikkönen við ítalskan fjölmiðil um núverandi meistara, Kimi Raikkönen. "Kimi er skrítinn gaur og ég kann ágætlega við hann, eins og hann er. En þegar menn eru meistarar, þá þurfa þeir að opna sig og gefa gott fordæmi. Það hefur Raikkönen ekki gert", segir Eccestone sem finnst Finninn þumbaralegur á köflum. Á móti segir Raikkönen að hann sjái enga ástæðu til að verða annar karakter en hann er, þó hann hafi orðið meistari. "Það er mér hulinn ráðgáta hvert hæfileikar Raikkönen hafa horfið þetta árið hvað aksturinn varðar. Felipe Massa hefur aftur á móti verið óheppinn, en það væri slæmt ef Lewis Hamilton vinnur ekki titilinn í ár, eftir brösótt gengi liðsins í fyrra og slæmar ákvarðanir liðsins. En það væri jafn leiðinlegt ef Massa ynni ekki. Hamilton er hinsvegar í flokki með Ayrton Senna og Michael Schumacher", sagði Eccelstone. Bein útsending frá lokaæfingu og tímatökunni á Fuji brautinni í Japan verður á Stöð 2 Sport í kvöld.
Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira