Mistök Hamiltons færðu Alonso sigur 12. október 2008 07:17 Vinirnir Fernando Alonso og Robert Kubica fagna verðlaunasætum sínum á Fuji brautinni í nótt. Mynd: Getty Images Spánverjinn Fernado Alonso á Renault fagnaði sigri í Forrmúlu 1 mótinu í Japan í nótt. Robert Kubica á BMW varð í öðru sæti og Kimi Raikkönen á Ferrari þriðji. Úrslitin þýða að meistarinn Raikkönen er úr leik varðandi titilslag ökumanna, en hann þurfti á öðru sæti að halda til að haldá í titilvonina. Tveimur mótum er ólokið enn og á eftir að keppa í Kina og Brasilíu. En stærstu fréttir mótsins í Japan voru þær að forystumaðurinn í stigamótinu Lewis Hamilton á McLaren gerði afdrifarík mistök í upphafi mótsins. Hann missti Raikkönen framúr sér í ræsingu og var svo of kappsfullur að ná sætinu aftur í fyrstu beygju. Kollkeyrði sig og braut á Raikkönen, Kubica og Massa að mati dómara. Fékk refsingu og varð þar með aftastur. Þá braut Felipe Massa af sér í klafsi við Hamilton og hlaut refsingu fyrir, þannig að toppmennirnir í stigaslagnum voru í basli. Hamilton náði ekki í nein stig í mótinu, en Massa náði að tryggja sér eitt stig í lok mótsins, með því að þvinga sér framúr Mark Webber. Eftir keppnina fékk hann svo eitt stig til viðbótar, því Sebastian fékk 25 sekúndna refsingu fyrir að brjóta á Massa í mótinu og Massa færðist því upp um sæti. Alonso nýtti sér færið og ógöngur McLaren og Ferrari manna til hins ítrasta og náði fljótlega forystu í mótinu, sem hann lét aldrei af hendi. Mikil barátta var á milli Kubica og Raikkönen um tíma, en Finninn varð að fara framúr Pólverjanum til að halda möguleika sínum um titil opnum. Það gekk ekki eftir og nú eru þrír ökumenn sem geta orðið meistarar. Hamilton, Massa og Kubica. Sjá ummæli ökumanna Lokastaðan 1. Alonso Renault (B) 1:30:21.892 2. Kubica BMW Sauber (B) + 5.283 3. Raikkonen Ferrari (B) + 6.400 4. Piquet Renault ( B) + 20.570 5. Trulli Toyota (B) + 23.767 6. Bourdais Toro Rosso (B) + 34.085 7. Vettel Toro Rosso (B) + 39.207 8. Massa Ferrari (B) + 46.158 Ökumenn Bílasmiðir 1. Hamilton 84 1. Ferrari 141 2. Massa 79 2. McLaren-Mercedes 135 3. Kubica 72 3. BMW Sauber 128 4. Raikkonen 63 4. Renault 66 5. Heidfeld 56 5. Toyota 50 6. Kovalainen 51 6. Toro Rosso-Ferrari 36 7. Alonso 48 7. Red Bull-Renault 28 8. Trulli 30 8. Williams-Toyota 26 9. Vettel 29 9. Honda 14 Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Spánverjinn Fernado Alonso á Renault fagnaði sigri í Forrmúlu 1 mótinu í Japan í nótt. Robert Kubica á BMW varð í öðru sæti og Kimi Raikkönen á Ferrari þriðji. Úrslitin þýða að meistarinn Raikkönen er úr leik varðandi titilslag ökumanna, en hann þurfti á öðru sæti að halda til að haldá í titilvonina. Tveimur mótum er ólokið enn og á eftir að keppa í Kina og Brasilíu. En stærstu fréttir mótsins í Japan voru þær að forystumaðurinn í stigamótinu Lewis Hamilton á McLaren gerði afdrifarík mistök í upphafi mótsins. Hann missti Raikkönen framúr sér í ræsingu og var svo of kappsfullur að ná sætinu aftur í fyrstu beygju. Kollkeyrði sig og braut á Raikkönen, Kubica og Massa að mati dómara. Fékk refsingu og varð þar með aftastur. Þá braut Felipe Massa af sér í klafsi við Hamilton og hlaut refsingu fyrir, þannig að toppmennirnir í stigaslagnum voru í basli. Hamilton náði ekki í nein stig í mótinu, en Massa náði að tryggja sér eitt stig í lok mótsins, með því að þvinga sér framúr Mark Webber. Eftir keppnina fékk hann svo eitt stig til viðbótar, því Sebastian fékk 25 sekúndna refsingu fyrir að brjóta á Massa í mótinu og Massa færðist því upp um sæti. Alonso nýtti sér færið og ógöngur McLaren og Ferrari manna til hins ítrasta og náði fljótlega forystu í mótinu, sem hann lét aldrei af hendi. Mikil barátta var á milli Kubica og Raikkönen um tíma, en Finninn varð að fara framúr Pólverjanum til að halda möguleika sínum um titil opnum. Það gekk ekki eftir og nú eru þrír ökumenn sem geta orðið meistarar. Hamilton, Massa og Kubica. Sjá ummæli ökumanna Lokastaðan 1. Alonso Renault (B) 1:30:21.892 2. Kubica BMW Sauber (B) + 5.283 3. Raikkonen Ferrari (B) + 6.400 4. Piquet Renault ( B) + 20.570 5. Trulli Toyota (B) + 23.767 6. Bourdais Toro Rosso (B) + 34.085 7. Vettel Toro Rosso (B) + 39.207 8. Massa Ferrari (B) + 46.158 Ökumenn Bílasmiðir 1. Hamilton 84 1. Ferrari 141 2. Massa 79 2. McLaren-Mercedes 135 3. Kubica 72 3. BMW Sauber 128 4. Raikkonen 63 4. Renault 66 5. Heidfeld 56 5. Toyota 50 6. Kovalainen 51 6. Toro Rosso-Ferrari 36 7. Alonso 48 7. Red Bull-Renault 28 8. Trulli 30 8. Williams-Toyota 26 9. Vettel 29 9. Honda 14
Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira