Óljóst hvort Alonso verður hjá Renault 30. september 2008 01:36 Spánverjinn Fernando Alonso hefur ekki gert það upp við sig hvort hann ekur hjá Renault, Honda eða BMW á næsta ári. mynd: Getty Images Þrátt fyrir sigur Fernando Alonso í Singapúr um helgina þá segir Flavio Briatore, framkvæmdarstjóri Renault ekki víst að Spánverjjinn verði hjá liðinu 2009. Alonso ræsti fimmtándi af stað í Singapúr og vann óvæntan sigur. BMW og Honda hafa gert Alonso tilboð, rétt eins og Renault, en hann hefur ekki gert upp hug sinn, þrátt fyrir ýmsar fréttir af slíku á netmiðlum. Alonso segir sjálfur að sigurinn breytti engu um samningamálin. Framkvæmdarstjóri Renault, Flavio Briatore staðfestir að allt sé óljóst með samvinunnu Renault og Alonso. ,,Sigurinn breytir ekki neinu. Við erum í góðum samskiptum við Alonso og erum í viðræðum. Við munum sætta okkur við afstöðu hans, hver sem hún verður. Það er það eina sem ég get sagt að svo komnu máli. Við munum leggja hart að okkur í síðustu þremur mótunum og svo sjáum við framtíðin ber í skauti sér." Sjá nánar á kappakstur.is Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þrátt fyrir sigur Fernando Alonso í Singapúr um helgina þá segir Flavio Briatore, framkvæmdarstjóri Renault ekki víst að Spánverjjinn verði hjá liðinu 2009. Alonso ræsti fimmtándi af stað í Singapúr og vann óvæntan sigur. BMW og Honda hafa gert Alonso tilboð, rétt eins og Renault, en hann hefur ekki gert upp hug sinn, þrátt fyrir ýmsar fréttir af slíku á netmiðlum. Alonso segir sjálfur að sigurinn breytti engu um samningamálin. Framkvæmdarstjóri Renault, Flavio Briatore staðfestir að allt sé óljóst með samvinunnu Renault og Alonso. ,,Sigurinn breytir ekki neinu. Við erum í góðum samskiptum við Alonso og erum í viðræðum. Við munum sætta okkur við afstöðu hans, hver sem hún verður. Það er það eina sem ég get sagt að svo komnu máli. Við munum leggja hart að okkur í síðustu þremur mótunum og svo sjáum við framtíðin ber í skauti sér." Sjá nánar á kappakstur.is
Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira