Hlutabréf féllu í Bandaríkjunum 27. október 2008 20:32 Gengi hlutabréfa féll á bandarískum hlutabréfmörkuðum rétt undir lok viðskiptadagsins á Wall Street í dag. Helsta skýringin á falli dagsins eru veðköll og nauðungarsala á hendur vogunarsjóða og annarra fjárfesta. Associated Press-fréttastofan hefur eftir Alfred E. Goldman, helsta sérfræðingi bandaríska verðbréfafyrirtækisins Wachovia, að órói á hlutabréfamörkuðum skýrist af taugaveiklun í röðum fjárfesta sem viti ekki hvert stefni í efnahagsmálum. Hann segir taugaveiklunina svo mikla nú um stundir, að lítið þurfi til þess að fjárfestar selji bréf sín. Bankastjórn bandaríska seðlabankans mun funda um næstu aðgerðir á morgun en flestir búast við að bankinn lækki stýrivexti á miðvikudag um allt að eitt prósent. Þá er reiknað með að evrópski seðlabankinn grípi til sömu ráða í næstu viku til að takast á við hremmingar á fjármálamörkuðum. Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll um 2,4 prósent og endaði í tæpum 8.176 stigum. Þá féll Nasdaq-vísitalan um 2,97 prósent og endaði í 1.505 stigum. Vísitölurnar hafa ekki verið lægri síðan á vordögum 2003. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Samstarf Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Gengi hlutabréfa féll á bandarískum hlutabréfmörkuðum rétt undir lok viðskiptadagsins á Wall Street í dag. Helsta skýringin á falli dagsins eru veðköll og nauðungarsala á hendur vogunarsjóða og annarra fjárfesta. Associated Press-fréttastofan hefur eftir Alfred E. Goldman, helsta sérfræðingi bandaríska verðbréfafyrirtækisins Wachovia, að órói á hlutabréfamörkuðum skýrist af taugaveiklun í röðum fjárfesta sem viti ekki hvert stefni í efnahagsmálum. Hann segir taugaveiklunina svo mikla nú um stundir, að lítið þurfi til þess að fjárfestar selji bréf sín. Bankastjórn bandaríska seðlabankans mun funda um næstu aðgerðir á morgun en flestir búast við að bankinn lækki stýrivexti á miðvikudag um allt að eitt prósent. Þá er reiknað með að evrópski seðlabankinn grípi til sömu ráða í næstu viku til að takast á við hremmingar á fjármálamörkuðum. Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll um 2,4 prósent og endaði í tæpum 8.176 stigum. Þá féll Nasdaq-vísitalan um 2,97 prósent og endaði í 1.505 stigum. Vísitölurnar hafa ekki verið lægri síðan á vordögum 2003.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Samstarf Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira