Torres: Liverpool getur unnið Real Madrid Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. desember 2008 13:50 Torres fagnar marki með Liverpool. Nordic Photos / AFP Fernando Torres segir að hann sé handviss um að Liverpool muni slá Real Madrid úr Meistaradeild Evrópu og komast þannig í fjórðungsúrslit keppninnar. „Við gerum okkur grein fyrir því að þetta verða mjög erfiðir leikir," skrifar Torres á heimasíðu sína. „Ég vil ekki segja að annað liðið sé líklegra til sigurs en í mínum huga er ég viss um að við komumst áfram í næstu umferð." Torres er fyrrum leikmaður Atletico Madrid og þekkir því vel til Real Madrid. Hann sagði þó að hann hafi sjálfur yfirleitt átt erfitt uppdráttar gegn Real. „Þegar ég spilaði á Spáni skoraði ég mörgum sinnum í leikjum gegn Barcelona en fannst erfiðara að spila gegn Real Madrid." Hann sagði það einnig pínulítið sorglegt að þessu stórmerkilega ári í lífi hans væri að ljúka. Hann fór á kostum með Liverpool síðastliðinn vetur og varð svo Evrópumeistari með landsliði Spánar í sumar. Hann hefur hins vegar lítið getað spilað að undanförnu vegna meiðsla. „Fyrstu níu mánuðir ársins voru ótrúlegir. En jafnvel þótt ég hafi ekki getað spilað reglulega í haust vegna meiðslanna þá var mér sýndur mikill heiður með hinum ýmsu viðurkenningum. Ég hef áður sagt að þetta ár hefur verið mitt besta hingað til sem knattspyrnumaður." „Ég vona að við getum sagt það sama í lok næsta árs. Ég vonast til að sleppa við meiðsli og að við vinnum í ensku úrvalsdeildinni. Það er draumur allra hjá Liverpool." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Fernando Torres segir að hann sé handviss um að Liverpool muni slá Real Madrid úr Meistaradeild Evrópu og komast þannig í fjórðungsúrslit keppninnar. „Við gerum okkur grein fyrir því að þetta verða mjög erfiðir leikir," skrifar Torres á heimasíðu sína. „Ég vil ekki segja að annað liðið sé líklegra til sigurs en í mínum huga er ég viss um að við komumst áfram í næstu umferð." Torres er fyrrum leikmaður Atletico Madrid og þekkir því vel til Real Madrid. Hann sagði þó að hann hafi sjálfur yfirleitt átt erfitt uppdráttar gegn Real. „Þegar ég spilaði á Spáni skoraði ég mörgum sinnum í leikjum gegn Barcelona en fannst erfiðara að spila gegn Real Madrid." Hann sagði það einnig pínulítið sorglegt að þessu stórmerkilega ári í lífi hans væri að ljúka. Hann fór á kostum með Liverpool síðastliðinn vetur og varð svo Evrópumeistari með landsliði Spánar í sumar. Hann hefur hins vegar lítið getað spilað að undanförnu vegna meiðsla. „Fyrstu níu mánuðir ársins voru ótrúlegir. En jafnvel þótt ég hafi ekki getað spilað reglulega í haust vegna meiðslanna þá var mér sýndur mikill heiður með hinum ýmsu viðurkenningum. Ég hef áður sagt að þetta ár hefur verið mitt besta hingað til sem knattspyrnumaður." „Ég vona að við getum sagt það sama í lok næsta árs. Ég vonast til að sleppa við meiðsli og að við vinnum í ensku úrvalsdeildinni. Það er draumur allra hjá Liverpool."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira