Massa varð annar á æfingunni 31. október 2008 18:32 Fernando Alonso varð óvænt fjótastur allra á æfingum í Brasilíu í dag. mynd: Getty Images Spánverjinn Fernando Alonso sem hefur heitið Felipe Massa í titilslagnum náði besta tíma á æfingum ökumanna í Brasilíu í dag. Massa varð annar á æfingunni og keppinautur hans um titilinn, Lewis Hamilton varð aðeins níundi og virtist í vanda með bíl sinn. Hann gerði mistök í lokahring sínum og hætti eftir eina beygju. Massa kvaðst ánægður með daginn og árangur Alonso væri mikilvægur fyrir Ferrari, ef hann gengi eftir. Massa segir að Alonso, ökumönnum BMW og fleiri verði að ganga vel, til að hann geti orðið meistari. Ef Massa vinnur mótið, þá verður Hamilton að verða neðar en í fimmta sæti. Líkurnar á titili eru því með Hamilton, en hann var ekki sáttur við árangur sinn í dag. Tímarnir í dag 1. Alonso Renault (B) 1:12.296 43 2. Massa Ferrari (B) 1:12.353 + 0.057 41 3. Trulli Toyota (B) 1:12.435 + 0.139 44 4. Raikkonen Ferrari (B) 1:12.600 + 0.304 32 5. Webber Red Bull-Renault (B) 1:12.650 + 0.354 45 6. Vettel Toro Rosso-Ferrari (B) 1:12.687 + 0.391 47 7. Piquet Renault (B) 1:12.703 + 0.407 44 8. Rosberg Williams-Toyota (B) 1:12.761 + 0.465 42 9. Hamilton McLaren-Mercedes (B) 1:12.827 + 0.531 33 10. Nakajima Williams-Toyota (B) 1:12.886 + 0.590 42 Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso sem hefur heitið Felipe Massa í titilslagnum náði besta tíma á æfingum ökumanna í Brasilíu í dag. Massa varð annar á æfingunni og keppinautur hans um titilinn, Lewis Hamilton varð aðeins níundi og virtist í vanda með bíl sinn. Hann gerði mistök í lokahring sínum og hætti eftir eina beygju. Massa kvaðst ánægður með daginn og árangur Alonso væri mikilvægur fyrir Ferrari, ef hann gengi eftir. Massa segir að Alonso, ökumönnum BMW og fleiri verði að ganga vel, til að hann geti orðið meistari. Ef Massa vinnur mótið, þá verður Hamilton að verða neðar en í fimmta sæti. Líkurnar á titili eru því með Hamilton, en hann var ekki sáttur við árangur sinn í dag. Tímarnir í dag 1. Alonso Renault (B) 1:12.296 43 2. Massa Ferrari (B) 1:12.353 + 0.057 41 3. Trulli Toyota (B) 1:12.435 + 0.139 44 4. Raikkonen Ferrari (B) 1:12.600 + 0.304 32 5. Webber Red Bull-Renault (B) 1:12.650 + 0.354 45 6. Vettel Toro Rosso-Ferrari (B) 1:12.687 + 0.391 47 7. Piquet Renault (B) 1:12.703 + 0.407 44 8. Rosberg Williams-Toyota (B) 1:12.761 + 0.465 42 9. Hamilton McLaren-Mercedes (B) 1:12.827 + 0.531 33 10. Nakajima Williams-Toyota (B) 1:12.886 + 0.590 42
Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira