LA Lakers vann stórsigur á Houston 10. nóvember 2008 09:21 Kobe Bryant er hér í miklum slag við Ron Artest í leik Lakers og Houston í nótt NordicPhotos/GettyImages Átta leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Liðin sem léku til úrslita í sumar, Boston og LA Lakers, unnu bæði sannfærandi sigra á sterkum mótherjum sínum. Meistarar Boston völtuðu yfir Detroit á útivelli 88-76 þar sem sigur liðsins var mun öruggari en lokatölur gefa til kynna. Ray Allen skoraði 23 stig fyrir Boston og Tayshaun Prince sömuleiðis fyrir Detroit. LA Lakers vann fimmta leikinn í röð þegar það burstaði Houston Rockets 111-82 á heimavelli. Kobe Bryant skoraði 23 stig fyrir Lakers og Pau Gasol var með 20 stig og 15 fráköst, en Aaron Brooks skoraði 20 stig af bekknum hjá Houston. Tracy McGrady og Yao Ming skoruðu samanlagt 15 stig fyrir Houston. Atlanta vann einnig fimmta leikinn í röð með því að skella Oklahoma 89-85 á heimavelli. Joe Johnson skoraði 25 stig fyrir Atlanta en Kevin Durant 20 fyrir gestina. Toronto lagði Charlotte 89-79 á útivelli þar sem Chris Bosh skoraði 30 stig og hirti 15 fráköst fyrir Toronto en DJ Augustin skoraði 14 stig fyrir Charlotte. New York lagði Utah á heimavelli sínum fimmta árið í röð 107-99. Jamal Crawford skoraði 32 stig fyrir New York en Carlos Boozer skoraði 19 stig og hirti 17 fráköst fyrir gestina. LA Clippers vann fyrsta leik sínn á tímabilinu þegar það lagði Dallas heima 103-92. Baron Davis var með 22 stig og 10 stoðsendingar hjá Clippers en Dirk Nowitzki skoraði 33 stig fyrir Dallas. Denver lagði Memphis 100-90 þar sem OJ Mayo skoraði 31 stig fyrir Memphis en Carmelo Anthony setti 24 stig fyrir Denver. Loks vann Sacramento góðan sigur á Golden State í Kaliforníuslag 115-98. Andris Biedrins skoraði 16 stig og hirti 18 fráköst fyrir Golden State en Kevin Martin skoraði 27 stig fyrir Sacramento. NBA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira
Átta leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Liðin sem léku til úrslita í sumar, Boston og LA Lakers, unnu bæði sannfærandi sigra á sterkum mótherjum sínum. Meistarar Boston völtuðu yfir Detroit á útivelli 88-76 þar sem sigur liðsins var mun öruggari en lokatölur gefa til kynna. Ray Allen skoraði 23 stig fyrir Boston og Tayshaun Prince sömuleiðis fyrir Detroit. LA Lakers vann fimmta leikinn í röð þegar það burstaði Houston Rockets 111-82 á heimavelli. Kobe Bryant skoraði 23 stig fyrir Lakers og Pau Gasol var með 20 stig og 15 fráköst, en Aaron Brooks skoraði 20 stig af bekknum hjá Houston. Tracy McGrady og Yao Ming skoruðu samanlagt 15 stig fyrir Houston. Atlanta vann einnig fimmta leikinn í röð með því að skella Oklahoma 89-85 á heimavelli. Joe Johnson skoraði 25 stig fyrir Atlanta en Kevin Durant 20 fyrir gestina. Toronto lagði Charlotte 89-79 á útivelli þar sem Chris Bosh skoraði 30 stig og hirti 15 fráköst fyrir Toronto en DJ Augustin skoraði 14 stig fyrir Charlotte. New York lagði Utah á heimavelli sínum fimmta árið í röð 107-99. Jamal Crawford skoraði 32 stig fyrir New York en Carlos Boozer skoraði 19 stig og hirti 17 fráköst fyrir gestina. LA Clippers vann fyrsta leik sínn á tímabilinu þegar það lagði Dallas heima 103-92. Baron Davis var með 22 stig og 10 stoðsendingar hjá Clippers en Dirk Nowitzki skoraði 33 stig fyrir Dallas. Denver lagði Memphis 100-90 þar sem OJ Mayo skoraði 31 stig fyrir Memphis en Carmelo Anthony setti 24 stig fyrir Denver. Loks vann Sacramento góðan sigur á Golden State í Kaliforníuslag 115-98. Andris Biedrins skoraði 16 stig og hirti 18 fráköst fyrir Golden State en Kevin Martin skoraði 27 stig fyrir Sacramento.
NBA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira