Meistaradeildardrátturinn í beinni útsendingu á Vísi klukkan 16:00 Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. ágúst 2008 10:06 Manchester United hefur titil að verja í Meistaradeildinni. Nordic Photos / AFP Vísir mun sýna í beinni útsendingu hér á vefnum er dregið verður í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fyrir komandi keppnistímabil í bestu deild í heimi. Smelltu hér til að sjá útsendinguna en hún hefst klukkan 16.00. Stöð 2 Sport verður með beinar útsendingum frá leikjum í hverri umferð Meistaradeildarinnar eins og undanfarin ár. Þó verða fleiri leikir í beinni útsendingu nú en nokkru sinni hefur áður verið. Keppni í riðlakeppni Meistaradeildarinnar hefst þann 16. september næstkomandi. Sextán lið þurftu ekki að taka þátt í forkeppni Meistaradeildarinnar en önnur sextán unnu sér í gær eða í fyrradag þátttökurétt í riðlakeppninni með því að sigra andstæðing sinn í þriðju og síðustu umferð lokakeppninnar. Liðunum 32 hefur nú verið skipt í fjóra styrkleikaflokka sem eru byggðir á stigakerfi Knattspyrnusambands Evrópu. Stigin eru reiknuð út frá árangri liðanna á undanförnum árum. Manchester United fær reyndar efsta sæti á styrkleikalistanum sem núverandi meistari. 1. styrkleikaflokkur: Manchester United (Englandi) Chelsea (Englandi) Liverpool (Englandi) Barcelona (Spáni) Arsenal (Englandi) Lyon (Frakklandi) Inter (Ítalíu) Real Madrid (Spáni) 2. styrkleikaflokkur: Bayern München (Þýskalandi) PSV Eindhoven (Hollandi) Villarreal (Spáni) Roma (Ítalíu) Porto (Portúgal) Werder Bremen (Þýskalandi) Sporting Lissabon (Portúgal) Juventus (Ítalíu) 3. styrkleikaflokkur: Marseille (Frakklandi) Zenit St. Pétursborg (Rússlandi) Steaua Búkarest (Rúmeníu) Panathinaikos (Grikklandi) Bordeaux (Frakklandi) Celtic (Skotlandi) Basel (Sviss) Fenerbahce (Tyrklandi) 4. styrkleikaflokkur: Shakhtar Donetsk (Úkraínu) Fiorentina (Ítalíu) Atletico Madrid (Spáni) Dynamo Kiev (Úkraínu) CFR Cluj (Rúmeníu) Álaborg (Danmörku) Anorthosis Famagusta (Kýpur) BATE Borisov (Hvíta-Rússlandi)Eitt lið frá Norðurlöndunum verður með íriðlakeppninni að þessu sinni en það er Álaborg sem var meistari í Danmörku á síðasta keppnistímabili. Þetta er í annað skiptið sem Álaborg kemst í riðlakeppnina en í fyrsta skiptið var það haustið 1995.Þá eiga Kýpverjar og Hvít-Rússar fulltrúa í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í fyrsta skiptið í sögunni. BATE Borisov komst óvænt áfram í riðlakeppnina eftir sigur á Levski Sofia í þriðju umferð forkeppninnar.BATE mætti Valsmönnum í fyrst umferðinni og svo belgíska stórliðinu Anderlecht í annarri umferðinni.Anorthosis Famagusta frá Kýpur gerði sér lítið fyrir og sló út stórveldið Olympiakos frá Grikklandi í þriðju umferðinni.Alls hefur 31 land átt fulltrúa í riðlakeppni Meistaradeildarinnar síðan hún var stofnuð árið 1992. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Sjá meira
Vísir mun sýna í beinni útsendingu hér á vefnum er dregið verður í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fyrir komandi keppnistímabil í bestu deild í heimi. Smelltu hér til að sjá útsendinguna en hún hefst klukkan 16.00. Stöð 2 Sport verður með beinar útsendingum frá leikjum í hverri umferð Meistaradeildarinnar eins og undanfarin ár. Þó verða fleiri leikir í beinni útsendingu nú en nokkru sinni hefur áður verið. Keppni í riðlakeppni Meistaradeildarinnar hefst þann 16. september næstkomandi. Sextán lið þurftu ekki að taka þátt í forkeppni Meistaradeildarinnar en önnur sextán unnu sér í gær eða í fyrradag þátttökurétt í riðlakeppninni með því að sigra andstæðing sinn í þriðju og síðustu umferð lokakeppninnar. Liðunum 32 hefur nú verið skipt í fjóra styrkleikaflokka sem eru byggðir á stigakerfi Knattspyrnusambands Evrópu. Stigin eru reiknuð út frá árangri liðanna á undanförnum árum. Manchester United fær reyndar efsta sæti á styrkleikalistanum sem núverandi meistari. 1. styrkleikaflokkur: Manchester United (Englandi) Chelsea (Englandi) Liverpool (Englandi) Barcelona (Spáni) Arsenal (Englandi) Lyon (Frakklandi) Inter (Ítalíu) Real Madrid (Spáni) 2. styrkleikaflokkur: Bayern München (Þýskalandi) PSV Eindhoven (Hollandi) Villarreal (Spáni) Roma (Ítalíu) Porto (Portúgal) Werder Bremen (Þýskalandi) Sporting Lissabon (Portúgal) Juventus (Ítalíu) 3. styrkleikaflokkur: Marseille (Frakklandi) Zenit St. Pétursborg (Rússlandi) Steaua Búkarest (Rúmeníu) Panathinaikos (Grikklandi) Bordeaux (Frakklandi) Celtic (Skotlandi) Basel (Sviss) Fenerbahce (Tyrklandi) 4. styrkleikaflokkur: Shakhtar Donetsk (Úkraínu) Fiorentina (Ítalíu) Atletico Madrid (Spáni) Dynamo Kiev (Úkraínu) CFR Cluj (Rúmeníu) Álaborg (Danmörku) Anorthosis Famagusta (Kýpur) BATE Borisov (Hvíta-Rússlandi)Eitt lið frá Norðurlöndunum verður með íriðlakeppninni að þessu sinni en það er Álaborg sem var meistari í Danmörku á síðasta keppnistímabili. Þetta er í annað skiptið sem Álaborg kemst í riðlakeppnina en í fyrsta skiptið var það haustið 1995.Þá eiga Kýpverjar og Hvít-Rússar fulltrúa í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í fyrsta skiptið í sögunni. BATE Borisov komst óvænt áfram í riðlakeppnina eftir sigur á Levski Sofia í þriðju umferð forkeppninnar.BATE mætti Valsmönnum í fyrst umferðinni og svo belgíska stórliðinu Anderlecht í annarri umferðinni.Anorthosis Famagusta frá Kýpur gerði sér lítið fyrir og sló út stórveldið Olympiakos frá Grikklandi í þriðju umferðinni.Alls hefur 31 land átt fulltrúa í riðlakeppni Meistaradeildarinnar síðan hún var stofnuð árið 1992.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Sjá meira