Guðjón Valur: Áttum ekki meira skilið 15. júní 2008 20:39 Guðjón Valur Sigurðsson. Guðjón Valur Sigurðsson gekk hnípinn af velli eftir leikinn gegn Makedóníu. Ísland vann sex marka sigur en hefði þurft átta marka sigur til að komast áfram á HM. „Við vorum einfaldlega ekki nógu góðir. Við erum klikkum á allt of mörgum dauðafærum, skjótum í stangirnar. Við áttum meira einfaldlega ekki skilið," sagði Guðjón Valur. Guðjón Valur vildi ekki kenna háu spennustigi um að liðið náði ekki að nýta mjög góða vörn liðsins fyrstu 10 mínútur leiksins. „Við vorum mjög einbeittir. Við vinnum þetta lið með sex mörkum sem hefði auðveldlega getað verið meira. Það er auðvelt að kenna þessu um spennustig eða einbeitingarleysi. Menn voru klárir. Menn voru tilbúnir að leggja sig alla í þetta og menn gerðu það. Ég get skotið á neinn að hann hafi ekki gert sitt besta eða ekki lagt sig fram. Þetta dugði bara ekki að þessu sinni." „Við töpum þessu hérna í dag. Auðvitað er á brattann að sækja verandi átta mörkum undir en við sáum það í dag að við höfðu færi og getu til að klára málið en gerðum það bara einfaldlega ekki," sagði Guðjón Valur. Íslenski handboltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson gekk hnípinn af velli eftir leikinn gegn Makedóníu. Ísland vann sex marka sigur en hefði þurft átta marka sigur til að komast áfram á HM. „Við vorum einfaldlega ekki nógu góðir. Við erum klikkum á allt of mörgum dauðafærum, skjótum í stangirnar. Við áttum meira einfaldlega ekki skilið," sagði Guðjón Valur. Guðjón Valur vildi ekki kenna háu spennustigi um að liðið náði ekki að nýta mjög góða vörn liðsins fyrstu 10 mínútur leiksins. „Við vorum mjög einbeittir. Við vinnum þetta lið með sex mörkum sem hefði auðveldlega getað verið meira. Það er auðvelt að kenna þessu um spennustig eða einbeitingarleysi. Menn voru klárir. Menn voru tilbúnir að leggja sig alla í þetta og menn gerðu það. Ég get skotið á neinn að hann hafi ekki gert sitt besta eða ekki lagt sig fram. Þetta dugði bara ekki að þessu sinni." „Við töpum þessu hérna í dag. Auðvitað er á brattann að sækja verandi átta mörkum undir en við sáum það í dag að við höfðu færi og getu til að klára málið en gerðum það bara einfaldlega ekki," sagði Guðjón Valur.
Íslenski handboltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira