Massa heiðraður í heimalandinu 13. nóvember 2008 10:26 Felipe Massa var heiðraður í Brasilíu fyrir framúrskarandi árangur, en hann varð í öðru sæti í sigakeppni ökumanna í Formúlu 1. Mynd: Getty Images Brasilíumaðurinn Felipe Massa var heiðraður í heimalandi sínu fyrir árangur í Formúlu 1. Massa hlaut Gullna hjálminn sem er veittur fyrir besta árangur kappakstursökumanns í Brasilíu. Massa fékk þennan titil þriðja árið í röð, en kappakstur er geysilega vinsæll í Brasilíu. Massa veitti verðlaununum viðtöku eftir að hafa mætt í Ferrari mótttöku á Mugello brautinni á Ítalíu til að fagna titili bílasmiða með Ferrari. Á verðlaunaafhendingunni í Brasilíu fékk Rubens Barrichello silfurhjálminn fyrir að vera sá ökumaður sem hefur keppt oftast í Formúlu 1, eðá 267 sinnum og Nelson Piquet fékk bronshjálminn fyrir fyrsta árið með Renault. Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Brasilíumaðurinn Felipe Massa var heiðraður í heimalandi sínu fyrir árangur í Formúlu 1. Massa hlaut Gullna hjálminn sem er veittur fyrir besta árangur kappakstursökumanns í Brasilíu. Massa fékk þennan titil þriðja árið í röð, en kappakstur er geysilega vinsæll í Brasilíu. Massa veitti verðlaununum viðtöku eftir að hafa mætt í Ferrari mótttöku á Mugello brautinni á Ítalíu til að fagna titili bílasmiða með Ferrari. Á verðlaunaafhendingunni í Brasilíu fékk Rubens Barrichello silfurhjálminn fyrir að vera sá ökumaður sem hefur keppt oftast í Formúlu 1, eðá 267 sinnum og Nelson Piquet fékk bronshjálminn fyrir fyrsta árið með Renault.
Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira