Mikil sveifla á Wall Street 10. október 2008 21:32 Vikan hefur aldrei verið verri á bandarískum hlutabréfamarkaði. Helstu hlutabréfavísitölur tóku mikla dýfu í byrjun dags en jöfnuðu sig þegar nær dró lokum viðskiptadagsins. Associated Press-fréttastofan eftir miðlara á gólfinu á Wall Street að fjárfestar láti stjórnast nokkuð af þeim óróleika og taugaveiklun sem einkennt hafi markaðina upp á síðkastið og ýmist haldið að sér höndum eða selt frá sér eignir. Litlu virðist hins vegar skipta að George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, flutti ávarp í beinni útsendingu þar sem hann taldi kjark í fjárfesta og sagðist fullviss um að viðamiklar björgunaraðgerðir stjórnvalda nái að koma efnahagslífinu á réttan kjöl. Dow Jones-hlutabréfavísitalan lækkaði um 1,49 prósent í dag og hefur nú fallið um 18,2 prósent í vikunni. Fjárfestar hafa ekki átt eins slæma viku síðan í júlí árið 1933. Þá lækkaði vísitalan sex daga í röð. Á fjórða áratugnum lækkaði hún hins vegar einum degi skemur. Dow Jones-vísitalan hefur til dæmis ekki verið lægri í rúm fimm ár. Á sama tíma hækkaði Nasdaq-vísitalan um 0,27 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Notendalausnir Origo verða Ofar Viðskipti innlent „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Vikan hefur aldrei verið verri á bandarískum hlutabréfamarkaði. Helstu hlutabréfavísitölur tóku mikla dýfu í byrjun dags en jöfnuðu sig þegar nær dró lokum viðskiptadagsins. Associated Press-fréttastofan eftir miðlara á gólfinu á Wall Street að fjárfestar láti stjórnast nokkuð af þeim óróleika og taugaveiklun sem einkennt hafi markaðina upp á síðkastið og ýmist haldið að sér höndum eða selt frá sér eignir. Litlu virðist hins vegar skipta að George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, flutti ávarp í beinni útsendingu þar sem hann taldi kjark í fjárfesta og sagðist fullviss um að viðamiklar björgunaraðgerðir stjórnvalda nái að koma efnahagslífinu á réttan kjöl. Dow Jones-hlutabréfavísitalan lækkaði um 1,49 prósent í dag og hefur nú fallið um 18,2 prósent í vikunni. Fjárfestar hafa ekki átt eins slæma viku síðan í júlí árið 1933. Þá lækkaði vísitalan sex daga í röð. Á fjórða áratugnum lækkaði hún hins vegar einum degi skemur. Dow Jones-vísitalan hefur til dæmis ekki verið lægri í rúm fimm ár. Á sama tíma hækkaði Nasdaq-vísitalan um 0,27 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Notendalausnir Origo verða Ofar Viðskipti innlent „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira