Massa á undan Hamilton 31. október 2008 13:41 Felipe Massa og Rob Smedley skoða tímanna á Interlagos brautinni í dag. mynd: Getty Images Brasilíumaðurinn Felipe Massa vann fyrsta bardagann í orusstunni við Lewis Hamilton um meistaratitilinn í Formúlu 1. Hann varð 0.190 sekúndum fljótari á fyrstu æfingu keppnisliða á Interlagos brautinni. Spáð er rigningu alla mótshelgina og jafnvel þrumuverði á sunnudag og rigndi á ökumenn í lok fyrstu æfingarinnar. Samt náði Massa besta tíma á lokasprettinum og sló við Hamilton. Kapparnir sem hafa verið í titilslagnum voru meðal fremstu manna. KImi Raikkönen varð þriðji, Robert Kubica fjórði og Heikki Kovalainen fimmti. Önnur æfing keppnisliða er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 15.55, en þátturinn Rásmarkið sem fjallar um mótshelgina er á dagskra kl. 19.45. Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Brasilíumaðurinn Felipe Massa vann fyrsta bardagann í orusstunni við Lewis Hamilton um meistaratitilinn í Formúlu 1. Hann varð 0.190 sekúndum fljótari á fyrstu æfingu keppnisliða á Interlagos brautinni. Spáð er rigningu alla mótshelgina og jafnvel þrumuverði á sunnudag og rigndi á ökumenn í lok fyrstu æfingarinnar. Samt náði Massa besta tíma á lokasprettinum og sló við Hamilton. Kapparnir sem hafa verið í titilslagnum voru meðal fremstu manna. KImi Raikkönen varð þriðji, Robert Kubica fjórði og Heikki Kovalainen fimmti. Önnur æfing keppnisliða er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 15.55, en þátturinn Rásmarkið sem fjallar um mótshelgina er á dagskra kl. 19.45.
Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira