Bruno í kappakstur á Wembley 8. desember 2008 10:31 Frank Bruno var í fremstu röð í boxi, en um næstu helgi reynir á hann í annars konar hring og í kappakstri á mabikaðri braut á Wembley. NordicPhotos/GettyImages Boxararnir Frank Bruno, David Haye, Amir Khan og Enzo Maccarinelli mun aka á Wembley um næstu helgi þegar meistarakeppni ökumanna fer fram á malbikaðri samhliða braut. Mótið nefnist Race of Champions og meðal þeirra sem koma fram er fjöldi Formúlu 1 ökumanna og þeir bestu í kappakstri og rallakstri. Boxararnir eru skemmtiatriði, en þeir munu aka sérútbúnum Fiat 500 Abarth bílum í kapp við hvorn annan. Bílarnir eru 200 hestöfl og 930 kg þungir. Þyngdin mun ekki hjálpa Bruno, sem er þyngstur fjórmenninganna. "Ég hlakka til að takast á við keppinautanna, þó þetta verði í annars konar hring en ég er vanur. Ég vann Oliver McCall á Wembley þegar ég varð meistari 1995. Bæði Amir og Enzo verða þeyttir eftir bardaga sömu helgi, en ég verð frískur og klár í slaginn", sagði Bruno. Mótið á Wembley er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudaginn 14. desember. Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Boxararnir Frank Bruno, David Haye, Amir Khan og Enzo Maccarinelli mun aka á Wembley um næstu helgi þegar meistarakeppni ökumanna fer fram á malbikaðri samhliða braut. Mótið nefnist Race of Champions og meðal þeirra sem koma fram er fjöldi Formúlu 1 ökumanna og þeir bestu í kappakstri og rallakstri. Boxararnir eru skemmtiatriði, en þeir munu aka sérútbúnum Fiat 500 Abarth bílum í kapp við hvorn annan. Bílarnir eru 200 hestöfl og 930 kg þungir. Þyngdin mun ekki hjálpa Bruno, sem er þyngstur fjórmenninganna. "Ég hlakka til að takast á við keppinautanna, þó þetta verði í annars konar hring en ég er vanur. Ég vann Oliver McCall á Wembley þegar ég varð meistari 1995. Bæði Amir og Enzo verða þeyttir eftir bardaga sömu helgi, en ég verð frískur og klár í slaginn", sagði Bruno. Mótið á Wembley er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudaginn 14. desember.
Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira