Giggs: Betra en 1999 Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. maí 2008 22:37 Rio Ferdinand og Ryan Giggs lyfta bikarnum á loft í kvöld. Nordic Photos / AFP Ryan Giggs var einn fárra leikmanna United sem var í liðinu sem varð Evrópumeistari árið 1999. Hann sagði sigurinn í kvöld vera sætari. United vann fyrir níu árum síðan sigur á Bayern München í ótrúlegum úrslitaleik en United var 1-0 undir og skoraði tvívegis í blálok leiksins. Giggs kom inn á sem varamaður í kvöld og bætti þar með leikjamet Bobby Charlton hjá félaginu með því að leika sinn 759. leik í treyju United. „Ég get leyft mér að njóta þessa sigurs aðeins betur," sagði Giggs eftir leikinn. „Við vorum með yfirburði í fyrri hálfleik og þeir fengu nokkur færi í seinni hálfleik. Við náðum að halda okkar striki undir lok leiksins," sagði Giggs og bætti við að það væru kvöld sem þetta sem menn myndu minnast sem eitt það besta í lífinu. Rio Ferdinand var fyrirliði United í kvöld og sagði eftir leikinn að hann taldi víst að Terry myndi skora úr víti sínu og þar með tryggja Chelsea sigurinn. „Hann er öllu jöfnu frábær í vítum á æfingum," sagði Ferdinand. „En því miður fyrir hann þá rann hann til í bleytunni en það var auðvitað frábært fyrir okkur. Einhver verður að tapa og vorum við það heppnir að vinna í kvöld. Edwin varði frábærlega í lokin." Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Manchester United Evrópumeistari Manchester United varð í kvöld Evrópumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 21. maí 2008 17:39 Mest lesið Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Sjá meira
Ryan Giggs var einn fárra leikmanna United sem var í liðinu sem varð Evrópumeistari árið 1999. Hann sagði sigurinn í kvöld vera sætari. United vann fyrir níu árum síðan sigur á Bayern München í ótrúlegum úrslitaleik en United var 1-0 undir og skoraði tvívegis í blálok leiksins. Giggs kom inn á sem varamaður í kvöld og bætti þar með leikjamet Bobby Charlton hjá félaginu með því að leika sinn 759. leik í treyju United. „Ég get leyft mér að njóta þessa sigurs aðeins betur," sagði Giggs eftir leikinn. „Við vorum með yfirburði í fyrri hálfleik og þeir fengu nokkur færi í seinni hálfleik. Við náðum að halda okkar striki undir lok leiksins," sagði Giggs og bætti við að það væru kvöld sem þetta sem menn myndu minnast sem eitt það besta í lífinu. Rio Ferdinand var fyrirliði United í kvöld og sagði eftir leikinn að hann taldi víst að Terry myndi skora úr víti sínu og þar með tryggja Chelsea sigurinn. „Hann er öllu jöfnu frábær í vítum á æfingum," sagði Ferdinand. „En því miður fyrir hann þá rann hann til í bleytunni en það var auðvitað frábært fyrir okkur. Einhver verður að tapa og vorum við það heppnir að vinna í kvöld. Edwin varði frábærlega í lokin."
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Manchester United Evrópumeistari Manchester United varð í kvöld Evrópumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 21. maí 2008 17:39 Mest lesið Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Sjá meira
Manchester United Evrópumeistari Manchester United varð í kvöld Evrópumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 21. maí 2008 17:39