Stefnir í methalla á fjárlögum í Bandaríkjunum 10. september 2008 11:00 Halli á fjárlögum Bandaríkjanna mun nema 438 milljörðum bandaríkjadala, samkvæmt áætluðum tölum fjárlaganefnd bandaríska þingsins, sem birtar voru í dag. Þetta jafngildir 40 þúsund milljörðum íslenskra króna. Gangi það eftir hefur hann aldrei verið meiri. Áætlaður fjárlagahalli nemur 407 milljörðum bandaríkjadala á þessu ári. Nefndin segir útlit fyrir að útgjöld bandaríska ríkisins hafi aukist um 8,3 prósent á árinu frá í fyrra á sama tíma og tekjur dragist saman. Fjárlagaárinu lýkur um næstu mánaðamót. Breska ríkisútvarpið vitnar til Peters Orzags, formanni nefndarinnar, sem segir að enn sé of snemmt að segja til um að samdráttarskeið sé runnið upp í Bandaríkjunum. Líkur séu enn á að svo geti farið á næsta ári. Draga megi úr líkunum - og hallanum - með því að reikna inn í fjárlögin kostnað bandaríska ríkisins vegna yfirtöku á hálfopinberu fasteignalánasjóðunum Fannie Mae og Freddie Mac, sem tilkynnt var á sunnudag. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Samstarf Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Halli á fjárlögum Bandaríkjanna mun nema 438 milljörðum bandaríkjadala, samkvæmt áætluðum tölum fjárlaganefnd bandaríska þingsins, sem birtar voru í dag. Þetta jafngildir 40 þúsund milljörðum íslenskra króna. Gangi það eftir hefur hann aldrei verið meiri. Áætlaður fjárlagahalli nemur 407 milljörðum bandaríkjadala á þessu ári. Nefndin segir útlit fyrir að útgjöld bandaríska ríkisins hafi aukist um 8,3 prósent á árinu frá í fyrra á sama tíma og tekjur dragist saman. Fjárlagaárinu lýkur um næstu mánaðamót. Breska ríkisútvarpið vitnar til Peters Orzags, formanni nefndarinnar, sem segir að enn sé of snemmt að segja til um að samdráttarskeið sé runnið upp í Bandaríkjunum. Líkur séu enn á að svo geti farið á næsta ári. Draga megi úr líkunum - og hallanum - með því að reikna inn í fjárlögin kostnað bandaríska ríkisins vegna yfirtöku á hálfopinberu fasteignalánasjóðunum Fannie Mae og Freddie Mac, sem tilkynnt var á sunnudag.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Samstarf Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira