NBA í nótt: Flautukarfa í framlengingu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. nóvember 2008 09:12 Brandon Roy fagnar sigurkörfu sinni í nótt. Nordic Photos / Getty Images Tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Framlengja þurfti leik Portland og Houston þar sem Brandon Roy tryggði fyrrnefnda liðinu sigur með þriggja stiga körfu um leið og leiktíminn rann út. Ekki nema 0,8 sekúndur voru til leiksloka er Portland átti innkast á vallarhelmingi Houston. Roy fékk boltann og tókst að klára skotið af miklu öryggi. Lokatölur voru 101-99. Roy var þá nýbúinn að koma Portland í tveggja stiga forystu, 98-96, með annarri þriggja stiga körfu en Yao Ming náði að koma Houston yfir með tveggja stiga körfu auk þess sem hann fiskaði brot á Roy. „Ég var svo svekktur með sjálfan mig að ég sagði Steve (Blake) að leyfa mér að bæta fyrir mistökin," sagði Roy eftir leik. LaMarcus Aldridge skoraði 27 stig fyrir Portland, Roy sautján og Rudy Fernandez fimmtán. Hjá Houston var Tracy McGrady stigahæstur með 30 stig en þeir Luis Scola og Aaron Brooks skoruðu fjórtán hvor. Þá vann Orlando sigur á Philadelphia á heimavelli, 98-88, þó svo að Dwight Howard hafi lítið getað beitt sér í gær vegna villuvandræða. Jameer Nelson skoraði sextán stig og gaf níu stoðsendingar en þeir Hedo Turkoglu og Rashard Lewis skoruðu 20 stig hvor fyrir Orlando. Thaddeus Young var stigahæstur hjá Philadelphia með nítján stig, Andre Iguodala var með sextán og Andre Miller fimmtán. NBA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Framlengja þurfti leik Portland og Houston þar sem Brandon Roy tryggði fyrrnefnda liðinu sigur með þriggja stiga körfu um leið og leiktíminn rann út. Ekki nema 0,8 sekúndur voru til leiksloka er Portland átti innkast á vallarhelmingi Houston. Roy fékk boltann og tókst að klára skotið af miklu öryggi. Lokatölur voru 101-99. Roy var þá nýbúinn að koma Portland í tveggja stiga forystu, 98-96, með annarri þriggja stiga körfu en Yao Ming náði að koma Houston yfir með tveggja stiga körfu auk þess sem hann fiskaði brot á Roy. „Ég var svo svekktur með sjálfan mig að ég sagði Steve (Blake) að leyfa mér að bæta fyrir mistökin," sagði Roy eftir leik. LaMarcus Aldridge skoraði 27 stig fyrir Portland, Roy sautján og Rudy Fernandez fimmtán. Hjá Houston var Tracy McGrady stigahæstur með 30 stig en þeir Luis Scola og Aaron Brooks skoruðu fjórtán hvor. Þá vann Orlando sigur á Philadelphia á heimavelli, 98-88, þó svo að Dwight Howard hafi lítið getað beitt sér í gær vegna villuvandræða. Jameer Nelson skoraði sextán stig og gaf níu stoðsendingar en þeir Hedo Turkoglu og Rashard Lewis skoruðu 20 stig hvor fyrir Orlando. Thaddeus Young var stigahæstur hjá Philadelphia með nítján stig, Andre Iguodala var með sextán og Andre Miller fimmtán.
NBA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum