NBA í nótt: Flautukarfa í framlengingu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. nóvember 2008 09:12 Brandon Roy fagnar sigurkörfu sinni í nótt. Nordic Photos / Getty Images Tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Framlengja þurfti leik Portland og Houston þar sem Brandon Roy tryggði fyrrnefnda liðinu sigur með þriggja stiga körfu um leið og leiktíminn rann út. Ekki nema 0,8 sekúndur voru til leiksloka er Portland átti innkast á vallarhelmingi Houston. Roy fékk boltann og tókst að klára skotið af miklu öryggi. Lokatölur voru 101-99. Roy var þá nýbúinn að koma Portland í tveggja stiga forystu, 98-96, með annarri þriggja stiga körfu en Yao Ming náði að koma Houston yfir með tveggja stiga körfu auk þess sem hann fiskaði brot á Roy. „Ég var svo svekktur með sjálfan mig að ég sagði Steve (Blake) að leyfa mér að bæta fyrir mistökin," sagði Roy eftir leik. LaMarcus Aldridge skoraði 27 stig fyrir Portland, Roy sautján og Rudy Fernandez fimmtán. Hjá Houston var Tracy McGrady stigahæstur með 30 stig en þeir Luis Scola og Aaron Brooks skoruðu fjórtán hvor. Þá vann Orlando sigur á Philadelphia á heimavelli, 98-88, þó svo að Dwight Howard hafi lítið getað beitt sér í gær vegna villuvandræða. Jameer Nelson skoraði sextán stig og gaf níu stoðsendingar en þeir Hedo Turkoglu og Rashard Lewis skoruðu 20 stig hvor fyrir Orlando. Thaddeus Young var stigahæstur hjá Philadelphia með nítján stig, Andre Iguodala var með sextán og Andre Miller fimmtán. NBA Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Framlengja þurfti leik Portland og Houston þar sem Brandon Roy tryggði fyrrnefnda liðinu sigur með þriggja stiga körfu um leið og leiktíminn rann út. Ekki nema 0,8 sekúndur voru til leiksloka er Portland átti innkast á vallarhelmingi Houston. Roy fékk boltann og tókst að klára skotið af miklu öryggi. Lokatölur voru 101-99. Roy var þá nýbúinn að koma Portland í tveggja stiga forystu, 98-96, með annarri þriggja stiga körfu en Yao Ming náði að koma Houston yfir með tveggja stiga körfu auk þess sem hann fiskaði brot á Roy. „Ég var svo svekktur með sjálfan mig að ég sagði Steve (Blake) að leyfa mér að bæta fyrir mistökin," sagði Roy eftir leik. LaMarcus Aldridge skoraði 27 stig fyrir Portland, Roy sautján og Rudy Fernandez fimmtán. Hjá Houston var Tracy McGrady stigahæstur með 30 stig en þeir Luis Scola og Aaron Brooks skoruðu fjórtán hvor. Þá vann Orlando sigur á Philadelphia á heimavelli, 98-88, þó svo að Dwight Howard hafi lítið getað beitt sér í gær vegna villuvandræða. Jameer Nelson skoraði sextán stig og gaf níu stoðsendingar en þeir Hedo Turkoglu og Rashard Lewis skoruðu 20 stig hvor fyrir Orlando. Thaddeus Young var stigahæstur hjá Philadelphia með nítján stig, Andre Iguodala var með sextán og Andre Miller fimmtán.
NBA Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira