Hugi, Benni og Hilmar skemmtu sér vel á Tunglinu.
fréttablaðið/valli
Unglingar flykktust á tónlistarhátíðina Iceland Music Festival 2008 sem haldin var á Tunglinu um helgina, en hún var sérstaklega fyrir fólk á aldrinum 13-16. Meðal sveitanna sem tróðu upp um helgina voru Sometime, Mammút, Bloodgroup og Dikta, við afar góðar undirtektir gesta. Þessar vinkonur brostu sínu blíðasta um helgina.