Mikið fall á alþjóðlegum mörkuðum 8. október 2008 08:58 Fjárfestir rýnir í dagblað í kauphöllinni í Taílandi. Mynd/AFP Hlutabréf víða um heim féllu hratt í morgun en fjárfestar óttast nú að fjármálakreppan muni vara lengi og höggva stór skörð víða um heim. Þróun mála í dag skýrist af falli á bandarískum mörkuðum í gær þegar fjárfestar losuðu sig við bréf í fjármálafyrirtækjum. Þá féll Nikkei-vísitalan í Japan í morgun um 9,4 prósent. Seðlabankar víða um heim hafa gripið til aðgerða til að sporna við fjármálaþrengingum, svo sem í Bandaríkjunum og í Bretlandi. Nú síðast í dag ákvað fjármálaráðherra Bretlands að verja 50 milljörðum punda til að þjóðnýta átta breska banka og íbúðalánasjóði að hluta. FTSE-vísitalan í Bretlandi féll um sjö prósent í morgun en stendur nú í 5,39 prósenta falli. Svipaða sögu er að segja af öðrum hlutabréfamörkuðum í Evrópu. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Hlutabréf víða um heim féllu hratt í morgun en fjárfestar óttast nú að fjármálakreppan muni vara lengi og höggva stór skörð víða um heim. Þróun mála í dag skýrist af falli á bandarískum mörkuðum í gær þegar fjárfestar losuðu sig við bréf í fjármálafyrirtækjum. Þá féll Nikkei-vísitalan í Japan í morgun um 9,4 prósent. Seðlabankar víða um heim hafa gripið til aðgerða til að sporna við fjármálaþrengingum, svo sem í Bandaríkjunum og í Bretlandi. Nú síðast í dag ákvað fjármálaráðherra Bretlands að verja 50 milljörðum punda til að þjóðnýta átta breska banka og íbúðalánasjóði að hluta. FTSE-vísitalan í Bretlandi féll um sjö prósent í morgun en stendur nú í 5,39 prósenta falli. Svipaða sögu er að segja af öðrum hlutabréfamörkuðum í Evrópu.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira