Hamilton æfir í finnskri vetrarhörku 3. desember 2008 10:38 Lewis Hamilton tekur á því í æfingasal, en hann dvelur í finnskum æfingabúðum næstu vikuna. mynd: kappakstur.is Lewis Hamilton og Hekki Kovalainen verða næstu 10 daga í sérstökum æfingabúðum í Finnlandi, til að koma þeim í rétta gírinn fyrir næsta keppnistímabil. Þeir verða í æfingabúðum í Kourtane þar sem margar Olympíustjörnur hafa leitað ásjár í undirbúningi fyrir keppni og fjarri alfaraleið. "Þessar æfingabúðir er nokkuð sem ég hlakka til á hverji ári. Þarna er enginn að trufla og það er ískuldi á staðnum og við verðum að æfa af kappi. Þessar æfingar auka styrkleika og þol. Þetta skiptir máli þegar um borð í bílanna er komið, sagði Hamilton. Finnar eru þekktir fyrir saunaböð og að hlaupa beint út í snjó eða vakir á eftir. Kovalainein félagi Hamiltons mun öruggulega kenna honum finnska siðii. "Við þurfum að vakna eldsnemma og taka á því, en æfingarbúðir af þessu tagi byggja mann upp fyrir árið. Við höfum ekki alltaf tíma til að æfa mikið þegar keppnistímaibilið hefst", sagði Kovalainen. Hann mun vinna þróunarvinnu McLaren í desember, en Hamilton verður í fríi frá akstri fram yfir áramót. Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton og Hekki Kovalainen verða næstu 10 daga í sérstökum æfingabúðum í Finnlandi, til að koma þeim í rétta gírinn fyrir næsta keppnistímabil. Þeir verða í æfingabúðum í Kourtane þar sem margar Olympíustjörnur hafa leitað ásjár í undirbúningi fyrir keppni og fjarri alfaraleið. "Þessar æfingabúðir er nokkuð sem ég hlakka til á hverji ári. Þarna er enginn að trufla og það er ískuldi á staðnum og við verðum að æfa af kappi. Þessar æfingar auka styrkleika og þol. Þetta skiptir máli þegar um borð í bílanna er komið, sagði Hamilton. Finnar eru þekktir fyrir saunaböð og að hlaupa beint út í snjó eða vakir á eftir. Kovalainein félagi Hamiltons mun öruggulega kenna honum finnska siðii. "Við þurfum að vakna eldsnemma og taka á því, en æfingarbúðir af þessu tagi byggja mann upp fyrir árið. Við höfum ekki alltaf tíma til að æfa mikið þegar keppnistímaibilið hefst", sagði Kovalainen. Hann mun vinna þróunarvinnu McLaren í desember, en Hamilton verður í fríi frá akstri fram yfir áramót.
Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira