18 mót í Formúlu 1 á næsta ári 7. október 2008 16:31 Keppt verður á götubraut í Abu Dhabi á næsta ári, en mótaskrá fyrir 2009 var tilkynnt í dag. mynd: Getty Images FIA gaf í dag út dagatal fyrir Formúlu 1 mótaröðina á næsta ári. Átjan mót verða á dagskrá og nýr mótsstaður í Abu Dhabi verður í lok ársins. Mótshaldarar í Abu Dhabi hafa lagt mikla vinnu í götubraut og kemur til greina að hún verði að kvöldi til og flóðlýst. Tilkynnt verður um framkvæmd mótins eftir keppnina í Japan um næstu helgi. Þá er verið að reisa umfangsmikinn Ferrari skemmtigarð í nágrenni brautarinnar. Tvö mót eru á Spáni á næsta ári, en keppni í Kanada er ekki á dagskrá að þessu sinni. Fyrsta mótið verður í Ástralíu 29. mars og er það mun seinna á dagskrá en síðustu ár. Mótaskrá FIA 2009 Ástralía 29. Mars Malasía 5. apríl Bahrain 19. apríl Spánn 10. maí Mónakó 24. maí Tyrkland 7. júní Bretland 21. júní Frakkland 28. júní Þýskaland 12. júlí Ungverjaland 26. júlí Evrópa 23. ágúst Belgía 30. ágúst Ítalía 13. september Singapúr 27. september Japan 11. október Kína 18. október Brasilía 1. nóvember Abu Dhabi 15. nóvember Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
FIA gaf í dag út dagatal fyrir Formúlu 1 mótaröðina á næsta ári. Átjan mót verða á dagskrá og nýr mótsstaður í Abu Dhabi verður í lok ársins. Mótshaldarar í Abu Dhabi hafa lagt mikla vinnu í götubraut og kemur til greina að hún verði að kvöldi til og flóðlýst. Tilkynnt verður um framkvæmd mótins eftir keppnina í Japan um næstu helgi. Þá er verið að reisa umfangsmikinn Ferrari skemmtigarð í nágrenni brautarinnar. Tvö mót eru á Spáni á næsta ári, en keppni í Kanada er ekki á dagskrá að þessu sinni. Fyrsta mótið verður í Ástralíu 29. mars og er það mun seinna á dagskrá en síðustu ár. Mótaskrá FIA 2009 Ástralía 29. Mars Malasía 5. apríl Bahrain 19. apríl Spánn 10. maí Mónakó 24. maí Tyrkland 7. júní Bretland 21. júní Frakkland 28. júní Þýskaland 12. júlí Ungverjaland 26. júlí Evrópa 23. ágúst Belgía 30. ágúst Ítalía 13. september Singapúr 27. september Japan 11. október Kína 18. október Brasilía 1. nóvember Abu Dhabi 15. nóvember
Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira