Lakers jafnaði félagsmet - Tólf í röð hjá Boston 8. desember 2008 09:22 Kobe Bryant og félagar eru á mikilli siglingu rétt eins og meistarar Boston NordicPhotos/GettyImages LA Lakers jafnaði í nótt félagsmet þegar liðið vann sigur á Milwaukee í NBA deildinni. Liðið hefur unnið 17 af fyrstu 19 leikjum sínum í deildinni til þessa. Lakers vann nokkuð auðveldan 105-92 sigur á Milwaukee og jafnaði þar með bestu byrjun félagsins í sögunni. Liðið byrjaði líka 17-2 árið 1985 og hefur ekki byrjað betur í 61 árs sögu félagsins. Lakers gekk ekki sérlega vel í sóknarleiknum í nótt en góður varnarleikur skóp sigurinn. Kobe Bryant skoraði 20 stig og gaf 8 stoðsendingar, Derek Fisher skoraði 19 stig og Andrew Bynum skoraði 14 stig og hirti 14 fráköst. Varamaðurinn Joe Alexander skoraði mest hjá Milwaukee, 15 stig. Tólf í röð hjá Boston Meistarar Boston hafa ekki verið síðri það sem af er í vetur og unnu sinni 12. sigur í röð í nótt. Liðið þurfti þó framlengingu til að leggja Indiana Pacers á útivelli 122-117. Boston hefur unnið 20 af fyrstu 22 leikjum sínum. Ray Allen skoraði 35 stig fyrir Boston í leiknum og setti sjö þrista, Kevin Garnett var með 17 stig og 20 fráköst og Paul Pierce skoraði 17 stig og fór upp fyrir Kevin McHale á stigalista Boston. Hann er nú fjórði stigahæsti leikmaður í sögu félagsins með 17,346 stig. Aðeins John Havlicek, Larry Bird og Robert Parish hafa skorað meira. Marquis Daniels skoraði 26 stig fyrir Indiana og Danny Granger 20 stig. Indiana er annað þeirra tveggja liða sem hafa unnið Boston í vetur og var ekki langt frá því að endurtaka leikinn í nótt. Portland gekk vel fyrir austan Þá vann Portland nauman útisigur á Toronto 98-97 þar sem þristur frá Steve Blake tryggði gestunum sigurinn þegar skammt var til leiksloka. Jermaine O´Neal skoraði 24 stig fyrir Toronto og Chris Bosh 19 en LaMarcus Aldridge skoraði 20 fyrir Portland og Blake 19. Þetta var fjórði sigur Portland á fimm leikja ferðalagi um Austurdeildina þar sem liðið tapaði aðeins fyrir Boston. NBA Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Sjá meira
LA Lakers jafnaði í nótt félagsmet þegar liðið vann sigur á Milwaukee í NBA deildinni. Liðið hefur unnið 17 af fyrstu 19 leikjum sínum í deildinni til þessa. Lakers vann nokkuð auðveldan 105-92 sigur á Milwaukee og jafnaði þar með bestu byrjun félagsins í sögunni. Liðið byrjaði líka 17-2 árið 1985 og hefur ekki byrjað betur í 61 árs sögu félagsins. Lakers gekk ekki sérlega vel í sóknarleiknum í nótt en góður varnarleikur skóp sigurinn. Kobe Bryant skoraði 20 stig og gaf 8 stoðsendingar, Derek Fisher skoraði 19 stig og Andrew Bynum skoraði 14 stig og hirti 14 fráköst. Varamaðurinn Joe Alexander skoraði mest hjá Milwaukee, 15 stig. Tólf í röð hjá Boston Meistarar Boston hafa ekki verið síðri það sem af er í vetur og unnu sinni 12. sigur í röð í nótt. Liðið þurfti þó framlengingu til að leggja Indiana Pacers á útivelli 122-117. Boston hefur unnið 20 af fyrstu 22 leikjum sínum. Ray Allen skoraði 35 stig fyrir Boston í leiknum og setti sjö þrista, Kevin Garnett var með 17 stig og 20 fráköst og Paul Pierce skoraði 17 stig og fór upp fyrir Kevin McHale á stigalista Boston. Hann er nú fjórði stigahæsti leikmaður í sögu félagsins með 17,346 stig. Aðeins John Havlicek, Larry Bird og Robert Parish hafa skorað meira. Marquis Daniels skoraði 26 stig fyrir Indiana og Danny Granger 20 stig. Indiana er annað þeirra tveggja liða sem hafa unnið Boston í vetur og var ekki langt frá því að endurtaka leikinn í nótt. Portland gekk vel fyrir austan Þá vann Portland nauman útisigur á Toronto 98-97 þar sem þristur frá Steve Blake tryggði gestunum sigurinn þegar skammt var til leiksloka. Jermaine O´Neal skoraði 24 stig fyrir Toronto og Chris Bosh 19 en LaMarcus Aldridge skoraði 20 fyrir Portland og Blake 19. Þetta var fjórði sigur Portland á fimm leikja ferðalagi um Austurdeildina þar sem liðið tapaði aðeins fyrir Boston.
NBA Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Sjá meira