Loeb meistari meistaranna 14. desember 2008 20:08 Michael Schumacher varð meistari þjóða, en Sebastian Loeb vann keppni einstaklinga. Mynd: Getty Images Frakkinn Sebastian Loeb varð meistari meistaranna í keppni ökumanna á Wembley í dag. Hann vann David Coulthard 2-1 í úrslitum mótsins, þar sem keppt var í flokki einstaklinga og þjóða. Ekið var á malbikaðri kappakstursbraut á Wembley og voru fjölmargir undanriðlar áður en kom að úrslitum í hvorum flokki. Þjóðverjarnir Michael Schumacher og Sebastian Vettel tryggðu Þýskalandi titil þjóða, eftir harða keppni við Skandínavanna Tom Kristensen frá Damörku og Matias Ekström frá Svíþjóð. Coulthard og Loeb kepptu síðan til úrslita í keppni einstaklinga og náði Loeb að knýja fram sigur eftir þrjár viðureignir. Hann bætti því enn einum titlinum við bikarsafn sitt, en hann er fimmfaldur heimsmeistari í rallakstri. Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Frakkinn Sebastian Loeb varð meistari meistaranna í keppni ökumanna á Wembley í dag. Hann vann David Coulthard 2-1 í úrslitum mótsins, þar sem keppt var í flokki einstaklinga og þjóða. Ekið var á malbikaðri kappakstursbraut á Wembley og voru fjölmargir undanriðlar áður en kom að úrslitum í hvorum flokki. Þjóðverjarnir Michael Schumacher og Sebastian Vettel tryggðu Þýskalandi titil þjóða, eftir harða keppni við Skandínavanna Tom Kristensen frá Damörku og Matias Ekström frá Svíþjóð. Coulthard og Loeb kepptu síðan til úrslita í keppni einstaklinga og náði Loeb að knýja fram sigur eftir þrjár viðureignir. Hann bætti því enn einum titlinum við bikarsafn sitt, en hann er fimmfaldur heimsmeistari í rallakstri.
Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira